Svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2023 10:01 Emma Raducanu gaf ekki mikið af sér á blaðamannafundi fyrir mótið í Madrid. Getty/Harry Langer Breska tennisstjarnan Emma Raducanu var heldur fámál á blaðamannafundi sínum fyrir Opna mótið í Madrid. Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid. Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Svörin voru stutt og hún gaf lítið af sér. Fundurinn endaði síðan snemma þegar fjölmiðlafulltrúinn ákvað skyndilega að þetta væri komið gott. Emma Raducanu offered a total of only 58 words in response to 16 questions from British reporters on various subjects. Eventually a moderator from the WTA tour stepped in to bring the interview to a premature endhttps://t.co/r5QMqhfWOL— Times Sport (@TimesSport) April 26, 2023 Svo hneykslaður var blaðamaður The Telegraph á framlagi Emmu að hann taldi orðin hjá henni á fundinum. Þar kom í ljós að hún svaraði sextán spurningum með samtals 58 orðum. Blaðamaður The Telegraph birti líka öll líka öll svörin hjá Raducanu, orð fyrir orð. 16 Questions,58 Words...How curt Emma Raducanu snubbed Mail Sport. pic.twitter.com/29Zp1BsSXS— gary h (@garyh31887083) April 26, 2023 Dæmi um svör voru „allt í lagi“ þegar hún var spurð um líkamlegt ásigkomulag sitt og svo „við tökum á því“ þegar blaðamaður spurði meira út úlnliðsmeiðsli hennar. Lengsta svarið hennar kom þegar hún var spurð um hvernig hún kæmu út úr Miami Open mótinu þar sem hún tapaði á móti Biöncu Andreescu í þremur settum. „Já þetta var góð ferð til Bandaríkjanna. Erfiður leikur. En já ég held áfram að berjast,“ svaraði Emma Raducanu. Raducanu sló í gegn og varð að súperstjörnu á augabragði þegar hún vann Opna bandaríska meistaramótið árið 2021 þá ekki orðin tvítug. Síðan þá hefur lítið gengið og hún ekki komist upp úr annarri umferð á risamóti. Emma Raducanu has withdrawn from the Madrid Open hours before her first-round match.It means she's almost certain to drop out of the top 100.#BBCTennis— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2023 Undanfarin misseri hefur hún glímt við meiðsli og allt hefur orðið til þess að hún gæti dottið út af topp hundrað í heiminum geri hún ekkert á komandi mótum. Það er slæmt því tenniskonur utan topp hundrað á heimslistanum geta ekki treyst á boð inn á risamótin. Nokkrum klukkutímum fyrir fyrsta leik á mótinu þá hætti Emma síðan við þátttöku á mótinu í Madrid.
Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira