Hitafundir í Kvennó og MS vegna mögulegrar sameiningar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 16:25 Tíðindin komu kennurum í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Vísir/Vilhelm Menntamálaráðuneytið vill kanna fýsileika þess að sameina Kvennaskólann í Reykjavík og Menntaskólann við Sund í húsnæði í Stakkahlíð. Kennurum skólanna var tilkynnt þetta á fundum síðdegis. Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu. Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Vísis hefur skólayfirvöldum í báðum skólum borist bréf frá ráðuneytinu um að á næstu tveimur vikum leggi stjórnendur skólanna fram fýsileikakönnun á samruna eða framtíðarskipulagi skólanna. Í lok maí verða lagðar fram tillögur fyrir Ásmund Einar Daðason, menntamálaráðherra, sem tekur ákvörðun um það hvort umræðum verði haldið áfram eða ekki. Heimildir fréttastofu herma að tíðindin hafi komið kennurum beggja skóla í opna skjöldu og er töluverður hiti á báðum fundum. Ef af verður hefst samvinna og samtal skólanna, bæði kennara, nemenda og annarra starfsmanna. Hugmyndin sé að skólarnir verði í einu húsnæði í Stakkahlíð, í húsnæði gamla Kennaraháskólans, og er hugmyndin sú að skólarnir geti sameinast haustið 2024. Kennarar sem Vísir hefur rætt við segja að starfsfólki hafi verið tjáð að loka þurfi húsnæði MS á næsta ári vegna ásigkomulags húsnæðisins. Húsnæðið í Stakkahlíð sé hins vegar ekki nægjanlega stórt undir einn skóla. Áður hefur komið fram að hluti húsnæðis Menntaskólans við Sund hafi orðið fyrir rakaskemmdum og því hafi því verið lokað. Samkvæmt heimildum fréttastofu kom fram í máli skólameistara MS á fundinum að skólinn hefði verið svo til einu pennastriki að vera lagður niður. Möguleiki væri hins vegar á áframhaldandi lífi skólans undir sameiginlegum hatti með Kvennaskólanum. Til skoðunar væri að Vogaskóli nýtti húsnæði MS í Vogahverfinu.
Skóla - og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Mygla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira