Kjartan Henry: Nánast draumi líkast Dagur Lárusson skrifar 29. apríl 2023 17:01 Kjartan Henry Finnbogason skoraði tvö fyrir FH í dag. Vísir/Hulda Margrét Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður FH, var að vonum ánægður eftir 3-0 sigur liðsins á KR í dag þar sem hann skoraði tvö mörk. „Auðvitað þegar maður lokaði augunum í gærkvöldi þá sá maður leikinn fyrir sér gerast nokkurn veginn svona,” byrjaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. „Þetta var eiginlega draumi líkast en fyrst fremst var gaman að vinna leikinn en auðvitað gaman að skora líka. Ég hef nú ekki skorað mörg svona mörk á ferlinum og hvað þá á þessum aldri,” hélt Kjartan Henry áfram. Kjartan Henry vildi meina að uppleggið fyrir leikinn hafi gengið upp. „Mér fannst við spila þennan leik mjög vel, ég veit að vallaraðstæður eru ekkert ákjósanlegar en það er bara eins og það er. Mér fannst við þekkja völlinn svolítið eftir leikinn gegn Stjörnunni og við gátum spilað honum vel á milli okkar þannig þetta var ekkert bara hálofta fótbolti. Við héldum boltanum vel innan liðsins og skiptum honum vel á milli kanta.” Kjartan talaði síðan einnig um varnarleikinn. „Fótbolti snýst auðvitað líka um það að verjast og við fórum vel yfir leikinn gegn Fylki og við vorum ekki ánægðir með þann leik, við vorum svolítið sofandi þar, en það var ekki raunin í dag og því fengum við stigin þrjú,” endaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. Besta deild karla FH KR Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
„Auðvitað þegar maður lokaði augunum í gærkvöldi þá sá maður leikinn fyrir sér gerast nokkurn veginn svona,” byrjaði Kjartan Henry á að segja eftir leik. „Þetta var eiginlega draumi líkast en fyrst fremst var gaman að vinna leikinn en auðvitað gaman að skora líka. Ég hef nú ekki skorað mörg svona mörk á ferlinum og hvað þá á þessum aldri,” hélt Kjartan Henry áfram. Kjartan Henry vildi meina að uppleggið fyrir leikinn hafi gengið upp. „Mér fannst við spila þennan leik mjög vel, ég veit að vallaraðstæður eru ekkert ákjósanlegar en það er bara eins og það er. Mér fannst við þekkja völlinn svolítið eftir leikinn gegn Stjörnunni og við gátum spilað honum vel á milli okkar þannig þetta var ekkert bara hálofta fótbolti. Við héldum boltanum vel innan liðsins og skiptum honum vel á milli kanta.” Kjartan talaði síðan einnig um varnarleikinn. „Fótbolti snýst auðvitað líka um það að verjast og við fórum vel yfir leikinn gegn Fylki og við vorum ekki ánægðir með þann leik, við vorum svolítið sofandi þar, en það var ekki raunin í dag og því fengum við stigin þrjú,” endaði Kjartan Henry á að segja eftir leik.
Besta deild karla FH KR Tengdar fréttir Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Sjá meira
Leik lokið: FH - KR 3-0 | Ósigrandi á Miðvellinum FH valtaði fyrir KR á gulum Miðvellinum í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason reyndist sínum gömlu félögum en skoraði tvö mörk. Það fyrra einkar glæsileg bakfallsspyrna og það síðara einföld afgreiðsla af stuttu færi. 29. apríl 2023 17:01
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn