Kallar eftir bættu öryggi á ærslabelgjum eftir að dóttir slasaðist Kristinn Haukur Guðnason skrifar 30. apríl 2023 14:17 Svavar kallar eftir því að sveitarstjórnir og foreldrar ræði leiðir til að bæta öryggi við ærslabelgi. Hafnfirðingurinn Svavar Halldórsson kallar eftir bættu öryggi á ærslabelgjum eftir að tíu ára dóttir hans slasaðist á Víðistaðatúni. Tognaði hún eftir að hafa verið hrint af eldri dreng. Á þriðjudaginn var tíu ára dóttir Svavars að leika sér á ærslabelgnum, syðst á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, þegar henni var hrint af eldri dreng. Varð hún fyrir slæmri tognun á fæti og þurfti að fara með hana á slysadeild Landspítalans. Samkvæmt Svavari er hún að ná sér. „Þó að langstærstum hluta fari allt saman vel fram geta alltaf komið upp svona tilvik,“ segir Svavar. „Það sem ég hef heyrt af er þegar eldri krakkar mæta á svæðið.“ En hann hefur sjálfur séð krakka á umræddum belg sem séu sýnilega komnir af grunnskólaaldri. Í kjölfarið af þessu hefur Svavar kallað eftir umræðu um öryggi við ærslabelgi, bæði hjá foreldrum og innan sveitarstjórna. En ærslabelgir eru yfirleitt í eigu sveitarfélaga. Svavar bendir á að belgirnir séu opnir í marga klukkutíma á dag. Oft eru engir fullorðnir að fylgjast með og engar myndavélar til að taka upp ef atvik eða slys skeður. Slæmt sé að hafa engin gögn í höndunum. Myndavélar og gæsla vinnuskólans Svavar segir óvíst með ábyrgð þegar atvik kemur upp á ærslabelg. Hann beinir þó þrennu til sveitarstjórna og foreldra til að bæta öryggi við belgina. „Ég legg til að það verði komið upp öryggismyndavélum við belgina, til að eldri krakkarnir viti að það sé fylgst með þeim,“ segir Svavar. Mikill fjöldi barna safnast gjarnan saman á ærslabelgnum á Víðistaðatúni. Oft er ekkert fullorðið fólk að fylgjast með.Hafnarfjarðarbær Yrðu þetta myndavélar sambærilegar þeim sem settar hafa verið upp í miðborg Reykjavíkur sem dæmi þar sem hægt er að skoða atvik sem koma upp. Önnur aðgerð væri að efla foreldraröltið á sumrin, en Svavar nefnir að á veturna sé foreldraröltið í tengslum við þrjá grunnskóla Norðurbæjar Hafnarfjarðar öflugt. Í þriðja lagi verði það skoðað hvort hægt sé að nýta vinnuskólann að einhverju leyti til að hafa vörslu við belgi á sumrin. Mun ræða við bæjarstjóra „Við foreldrarnir höfum hingað til fengið mjög góða áheyrn hjá bæjarstjóranum,“ segir Svavar aðspurður um næstu skref. En hann segist gera ráð fyrir að þessi umræða rati til bæjarstjórnar á einhverjum tímapunkti. En umræðan þarf einnig að eiga sér stað á meðal foreldranna. „Ef það eru til einfaldar leiðir til þess að geta dregið úr hættunni á svona atvikum þá tel ég að við foreldrarnir ættum að skoða það,“ segir hann. Hafnarfjörður Börn og uppeldi Slysavarnir Tengdar fréttir Ærslabelgur í klóm eineltishrotta Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. 13. ágúst 2018 06:00 Enn tekist á um ærslabelginn á Ísafirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa um að ógilda ákvörðun bæjaryfirvalda á Ísafirði um að verða ekki við kröfu hans um að ærslabelgur í bænum verði færður. 20. desember 2021 15:34 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Á þriðjudaginn var tíu ára dóttir Svavars að leika sér á ærslabelgnum, syðst á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, þegar henni var hrint af eldri dreng. Varð hún fyrir slæmri tognun á fæti og þurfti að fara með hana á slysadeild Landspítalans. Samkvæmt Svavari er hún að ná sér. „Þó að langstærstum hluta fari allt saman vel fram geta alltaf komið upp svona tilvik,“ segir Svavar. „Það sem ég hef heyrt af er þegar eldri krakkar mæta á svæðið.“ En hann hefur sjálfur séð krakka á umræddum belg sem séu sýnilega komnir af grunnskólaaldri. Í kjölfarið af þessu hefur Svavar kallað eftir umræðu um öryggi við ærslabelgi, bæði hjá foreldrum og innan sveitarstjórna. En ærslabelgir eru yfirleitt í eigu sveitarfélaga. Svavar bendir á að belgirnir séu opnir í marga klukkutíma á dag. Oft eru engir fullorðnir að fylgjast með og engar myndavélar til að taka upp ef atvik eða slys skeður. Slæmt sé að hafa engin gögn í höndunum. Myndavélar og gæsla vinnuskólans Svavar segir óvíst með ábyrgð þegar atvik kemur upp á ærslabelg. Hann beinir þó þrennu til sveitarstjórna og foreldra til að bæta öryggi við belgina. „Ég legg til að það verði komið upp öryggismyndavélum við belgina, til að eldri krakkarnir viti að það sé fylgst með þeim,“ segir Svavar. Mikill fjöldi barna safnast gjarnan saman á ærslabelgnum á Víðistaðatúni. Oft er ekkert fullorðið fólk að fylgjast með.Hafnarfjarðarbær Yrðu þetta myndavélar sambærilegar þeim sem settar hafa verið upp í miðborg Reykjavíkur sem dæmi þar sem hægt er að skoða atvik sem koma upp. Önnur aðgerð væri að efla foreldraröltið á sumrin, en Svavar nefnir að á veturna sé foreldraröltið í tengslum við þrjá grunnskóla Norðurbæjar Hafnarfjarðar öflugt. Í þriðja lagi verði það skoðað hvort hægt sé að nýta vinnuskólann að einhverju leyti til að hafa vörslu við belgi á sumrin. Mun ræða við bæjarstjóra „Við foreldrarnir höfum hingað til fengið mjög góða áheyrn hjá bæjarstjóranum,“ segir Svavar aðspurður um næstu skref. En hann segist gera ráð fyrir að þessi umræða rati til bæjarstjórnar á einhverjum tímapunkti. En umræðan þarf einnig að eiga sér stað á meðal foreldranna. „Ef það eru til einfaldar leiðir til þess að geta dregið úr hættunni á svona atvikum þá tel ég að við foreldrarnir ættum að skoða það,“ segir hann.
Hafnarfjörður Börn og uppeldi Slysavarnir Tengdar fréttir Ærslabelgur í klóm eineltishrotta Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. 13. ágúst 2018 06:00 Enn tekist á um ærslabelginn á Ísafirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa um að ógilda ákvörðun bæjaryfirvalda á Ísafirði um að verða ekki við kröfu hans um að ærslabelgur í bænum verði færður. 20. desember 2021 15:34 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Ærslabelgur í klóm eineltishrotta Hópur foreldra og forráðamanna barna í Reykjanesbæ hefur áhyggjur af því að leiksvæði ungmenna við 88 húsið, svokallaður Ungmennagarður, sé í heljargreipum eineltishrotta. 13. ágúst 2018 06:00
Enn tekist á um ærslabelginn á Ísafirði Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa um að ógilda ákvörðun bæjaryfirvalda á Ísafirði um að verða ekki við kröfu hans um að ærslabelgur í bænum verði færður. 20. desember 2021 15:34