Hundrað þúsund rússneskir hermenn fallið eða særst síðan í desember Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. maí 2023 10:56 Hörðustu bardagarnir í Úkraínu hafa geisað í Bakhmut síðustu mánuði. Hér eru úkraínskir hermenn við skotgrafir sínar við bæinn. Diego Herrera Carcedo/Anadolu Agency/Getty Yfir tuttugu þúsund rússneskir hermenn hafa fallið og yfir áttatíu þúsund hafa særst frá því í desember síðastliðnum. Þetta fullyrða bandarísk yfirvöld. AP fréttastofan hefur eftir talsmanni bandaríska þjóðaröryggisráðsins John Kirby að ný gögn bandarísku leyniþjónustunnar staðfesti tölur yfir mannfall Rússa. Sjálf hafa rússnesk yfirvöld ekkert gefið upp en Kirby greinir ekki frá því hvernig bandaríska leyniþjónustan komst að þessu. Flestir hermannanna hafa fallið í hörðum bardögum í austurhluta Úkraínu við bæinn Bakhmut. Bæði Rússar og Úkraínumenn virðast leggja allt sitt í bardaga um bæinn og hafa hörðustu bardagar stríðsins farið þar fram undanfarna mánuði. Helmingur þeirra Rússa sem fallið hafa í bardögum í Úkraínu hafa verið málaliðar á vegum Wagner Group að sögn Kirby. Eru margir þar á meðal fangar sem sleppt var úr fangelsi og gert að berjast fyrir hönd rússneskra stjórnvalda. Segir Kirby að hermenn á vegum Wagner Group sé „hent í bardaga án nægrar þjálfunar, leiðsagnar eða skipulags.“ Hann líkir bardögum í Bakhmut við nokkra af hörðustu bardögum síðari heimsstyrjaldar. „Þetta er þrefalt stærri tala látinna heldur en mannfall Bandaríkjanna í Guadalcanal orrustunni í síðari heimsstyrjöld og þessar tölur ná einungis til fimm mánaða,“ hefur AP fréttastofan eftir Kirby um þessar nýjustu tölur yfir mannfall Rússa. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Skutu fjölda eldflauga á Úkraínu í morgun Rússar skutu fjölda eldflauga á úkraínskar borgir í morgun. Að minnsta kosti einn lést í Kherson-héraði en 34 eru slasaðir í Dnipropetrovsk. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ræddi við varnarmálaráðherra Úkraínu símleiðis í morgun. 1. maí 2023 13:40 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
AP fréttastofan hefur eftir talsmanni bandaríska þjóðaröryggisráðsins John Kirby að ný gögn bandarísku leyniþjónustunnar staðfesti tölur yfir mannfall Rússa. Sjálf hafa rússnesk yfirvöld ekkert gefið upp en Kirby greinir ekki frá því hvernig bandaríska leyniþjónustan komst að þessu. Flestir hermannanna hafa fallið í hörðum bardögum í austurhluta Úkraínu við bæinn Bakhmut. Bæði Rússar og Úkraínumenn virðast leggja allt sitt í bardaga um bæinn og hafa hörðustu bardagar stríðsins farið þar fram undanfarna mánuði. Helmingur þeirra Rússa sem fallið hafa í bardögum í Úkraínu hafa verið málaliðar á vegum Wagner Group að sögn Kirby. Eru margir þar á meðal fangar sem sleppt var úr fangelsi og gert að berjast fyrir hönd rússneskra stjórnvalda. Segir Kirby að hermenn á vegum Wagner Group sé „hent í bardaga án nægrar þjálfunar, leiðsagnar eða skipulags.“ Hann líkir bardögum í Bakhmut við nokkra af hörðustu bardögum síðari heimsstyrjaldar. „Þetta er þrefalt stærri tala látinna heldur en mannfall Bandaríkjanna í Guadalcanal orrustunni í síðari heimsstyrjöld og þessar tölur ná einungis til fimm mánaða,“ hefur AP fréttastofan eftir Kirby um þessar nýjustu tölur yfir mannfall Rússa.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Skutu fjölda eldflauga á Úkraínu í morgun Rússar skutu fjölda eldflauga á úkraínskar borgir í morgun. Að minnsta kosti einn lést í Kherson-héraði en 34 eru slasaðir í Dnipropetrovsk. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ræddi við varnarmálaráðherra Úkraínu símleiðis í morgun. 1. maí 2023 13:40 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Skutu fjölda eldflauga á Úkraínu í morgun Rússar skutu fjölda eldflauga á úkraínskar borgir í morgun. Að minnsta kosti einn lést í Kherson-héraði en 34 eru slasaðir í Dnipropetrovsk. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ræddi við varnarmálaráðherra Úkraínu símleiðis í morgun. 1. maí 2023 13:40