Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2023 19:45 Aron Pálmarsson var ómyrkur í máli eftir leikinn í kvöld. Vísir/Vilhelm Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Aron Pálmarsson var ekki með íslenska landsliðinu á dögunum vegna meiðsla en var hins vegar orðinn heill heilsu þegar lið Álaborgar sótti Kolding heim í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru með 14-13 forystu í hálfleik. Gestirnir frá Álaborg náðu hins vegar frumkvæðinu í síðari hálfleik og komust þremur mörkum yfir í stöðunni 21-18 þegar fimmtán mínútur voru eftir. Þá forystu létu þeir aldrei af hendi og unnu að lokum tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álaborg í kvöld og gaf þar að auki eina stoðsendingu. Með sigrinum er Álaborg öruggt í undanúrslit þar sem leikið verður um danska titilinn en ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Holstebro tryggðu veru sína í efstu deild að ári þegar liðið lagði Lemvig á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 25-23 en Daníel Freyr Andrésson var í marki Lemvig sem er í vondri stöðu í neðsta sæti umspilsins um sæti í efstu deild að ári. Daníel Freyr varði sjö skot hjá Lemvig í kvöld en hann gengur til liðs við FH að tímabilinu loknu. Arnór Atlason tekur við þjálfun liðs Holstebro í sumar og getur nú farið að undirbúa liðið fyrir tímabil í efstu deild. Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk þegar Ribe-Esbjerg tapaði 29-21 fyrir Skjern. Ágúst Elí Björgvinsson varði sex skot hjá Ribe-Esbjerg en lið Skjern tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigrinum. Danski handboltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Aron Pálmarsson var ekki með íslenska landsliðinu á dögunum vegna meiðsla en var hins vegar orðinn heill heilsu þegar lið Álaborgar sótti Kolding heim í úrslitakeppni dönsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru með 14-13 forystu í hálfleik. Gestirnir frá Álaborg náðu hins vegar frumkvæðinu í síðari hálfleik og komust þremur mörkum yfir í stöðunni 21-18 þegar fimmtán mínútur voru eftir. Þá forystu létu þeir aldrei af hendi og unnu að lokum tveggja marka sigur, lokatölur 28-26. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Álaborg í kvöld og gaf þar að auki eina stoðsendingu. Með sigrinum er Álaborg öruggt í undanúrslit þar sem leikið verður um danska titilinn en ekki er ljóst hverjum þeir mæta þar. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Holstebro tryggðu veru sína í efstu deild að ári þegar liðið lagði Lemvig á heimavelli sínum í kvöld. Lokatölur 25-23 en Daníel Freyr Andrésson var í marki Lemvig sem er í vondri stöðu í neðsta sæti umspilsins um sæti í efstu deild að ári. Daníel Freyr varði sjö skot hjá Lemvig í kvöld en hann gengur til liðs við FH að tímabilinu loknu. Arnór Atlason tekur við þjálfun liðs Holstebro í sumar og getur nú farið að undirbúa liðið fyrir tímabil í efstu deild. Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk þegar Ribe-Esbjerg tapaði 29-21 fyrir Skjern. Ágúst Elí Björgvinsson varði sex skot hjá Ribe-Esbjerg en lið Skjern tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigrinum.
Danski handboltinn Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira