Rússar aftur sakaðir um að nota fosfórssprengjur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 19:57 Reykur stígur upp frá byggingum í Bakhmut. AP/Libkos Úkraínumenn hafa sakað Rússa um að nota fosfórssprengjur í Bakhmut og hefur herinn birt myndskeið tekin úr dróna sem virðast sýna elda loga í borginni á sama tíma og hvítum fosfór rignir niður. Fosfórsvopn eru ekki bönnuð en notkun þeirra gegn almennum borgurum er stríðsglæpur. Þetta er ekki í fyrsta sinn síðan innrásin hófst sem Rússar eru sakaðir um að hafa gripið til fosfórssprengja og átökin í Bakhmut hafa varað í marga mánuði. Þúsundir Rússar eru taldir hafa fallið í bardögum um borgina. Varnarmálaráðuneyti Twitter sagði að umrædd árás hefði beinst gegn svæðum í Bakhmut sem eru ekki á valdi Rússa. Ekki liggur fyrir hvenær myndskeiðið var tekið en það sýnir háhýsi í ljósum logum. Sérfræðingar BBC hafa greint myndskeiðin og segja þau hafa verið tekin vestur af miðborg Bakhmut, nærri barnaspítala. Þá hafa þeir staðfest að Rússar hafi beitt eldvopnum í árásinni en ekki sé hægt að fullyrða að um sé að ræða fosfór. Ukraine war: Russia accused of using phosphorus bombs in Bakhmut https://t.co/GZdCht9koz— BBC News (World) (@BBCWorld) May 6, 2023 Stjórnvöld í Moskvu hafa aldrei viðurkennt að hafa notað fosfór-vopn og harðneituðu því í kjölfar fullyrðinga Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta þess efnis. Samkvæmt Human Rights Watch er fosfór alræmt fyrir að valda alvarlegum sárum og það getur meira að segja kviknað aftur í því þegar sáraumbúðir eru fjarlægðar. Samtökin segja fosfór-vopnum hafa verið beitt margsinnis á síðustu 15 árum, meðal annars af Bandaríkjamönnum gegn Ríki íslam í Írak og Sýrlandi. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Fosfórsvopn eru ekki bönnuð en notkun þeirra gegn almennum borgurum er stríðsglæpur. Þetta er ekki í fyrsta sinn síðan innrásin hófst sem Rússar eru sakaðir um að hafa gripið til fosfórssprengja og átökin í Bakhmut hafa varað í marga mánuði. Þúsundir Rússar eru taldir hafa fallið í bardögum um borgina. Varnarmálaráðuneyti Twitter sagði að umrædd árás hefði beinst gegn svæðum í Bakhmut sem eru ekki á valdi Rússa. Ekki liggur fyrir hvenær myndskeiðið var tekið en það sýnir háhýsi í ljósum logum. Sérfræðingar BBC hafa greint myndskeiðin og segja þau hafa verið tekin vestur af miðborg Bakhmut, nærri barnaspítala. Þá hafa þeir staðfest að Rússar hafi beitt eldvopnum í árásinni en ekki sé hægt að fullyrða að um sé að ræða fosfór. Ukraine war: Russia accused of using phosphorus bombs in Bakhmut https://t.co/GZdCht9koz— BBC News (World) (@BBCWorld) May 6, 2023 Stjórnvöld í Moskvu hafa aldrei viðurkennt að hafa notað fosfór-vopn og harðneituðu því í kjölfar fullyrðinga Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta þess efnis. Samkvæmt Human Rights Watch er fosfór alræmt fyrir að valda alvarlegum sárum og það getur meira að segja kviknað aftur í því þegar sáraumbúðir eru fjarlægðar. Samtökin segja fosfór-vopnum hafa verið beitt margsinnis á síðustu 15 árum, meðal annars af Bandaríkjamönnum gegn Ríki íslam í Írak og Sýrlandi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira