Kærustuparið að verða liðsfélagar íslensku landsliðsstelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:30 Magdalena Eriksson og Pernille Harder hafa unnið marga titla með Chelsea undanfarin ár. Getty/Naomi Baker - Knattspyrnuparið Magdalena Eriksson og Pernille Harder eru að enda tíma sinn hjá Chelsea og ætla að færa sig yfir í Íslendingaliðið Bayern München fyrir næstu leiktíð. Erlendir fjölmiðlar segja frá því að landsliðskonurnar ætli að hjálpa Bayern að taka næsta skref en þýska liðið féll út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Hin sænska Eriksson spilar sem miðvörður og hefur verið hjá Chelsea en hún kom til enska liðsins frá Linkoping. Hin danska Harder spilar í fremstu víglínu og hefur verið leikmaður Chelsea frá 2020 eftir að enska félagið borgaði Wolfsburg metupphæð fyrir hana. Uppgifter: Eriksson och Harder klara för Bayern https://t.co/NSOISELX9d— Sportbladet (@sportbladet) May 9, 2023 Báðar eru þær frábærir leikmenn sem eru á leiðinni á HM í sumar með landsliðum sínum. Tími þeirra hjá Chelsea var mjög farsæll en þær hjálpuðu liðinu meðal annars að vinna enska meistaratitilinn bæði 2021 og 2022 auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar. Eriksson og Harder hafa báðar spilað marga landsleiki fyrir þjóð sína, Harder 140 leiki fyrir danska landsliðið en Eriksson 95 landsleiki fyrir það sænska. Þær hafa verið par frá árin 2014. Real Madrid var líka á eftir þeim en Bayern hafði betur. Þær verða því liðsfélagar íslensku landsliðskvennananna Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á næstu leiktíð. Multiple sources tell me & @paulitos that Magdalena Eriksson & Pernille Harder have signed a deal with Bayern Munich. Expected to join when the contract with Chelsea expires, unless something unexpected happens.More here https://t.co/HxUm7ittalhttps://t.co/h4eQR0bSLA pic.twitter.com/yPlUnMpB5U— Amanda Zaza (@amandaezaza) May 9, 2023 Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja frá því að landsliðskonurnar ætli að hjálpa Bayern að taka næsta skref en þýska liðið féll út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Hin sænska Eriksson spilar sem miðvörður og hefur verið hjá Chelsea en hún kom til enska liðsins frá Linkoping. Hin danska Harder spilar í fremstu víglínu og hefur verið leikmaður Chelsea frá 2020 eftir að enska félagið borgaði Wolfsburg metupphæð fyrir hana. Uppgifter: Eriksson och Harder klara för Bayern https://t.co/NSOISELX9d— Sportbladet (@sportbladet) May 9, 2023 Báðar eru þær frábærir leikmenn sem eru á leiðinni á HM í sumar með landsliðum sínum. Tími þeirra hjá Chelsea var mjög farsæll en þær hjálpuðu liðinu meðal annars að vinna enska meistaratitilinn bæði 2021 og 2022 auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar. Eriksson og Harder hafa báðar spilað marga landsleiki fyrir þjóð sína, Harder 140 leiki fyrir danska landsliðið en Eriksson 95 landsleiki fyrir það sænska. Þær hafa verið par frá árin 2014. Real Madrid var líka á eftir þeim en Bayern hafði betur. Þær verða því liðsfélagar íslensku landsliðskvennananna Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á næstu leiktíð. Multiple sources tell me & @paulitos that Magdalena Eriksson & Pernille Harder have signed a deal with Bayern Munich. Expected to join when the contract with Chelsea expires, unless something unexpected happens.More here https://t.co/HxUm7ittalhttps://t.co/h4eQR0bSLA pic.twitter.com/yPlUnMpB5U— Amanda Zaza (@amandaezaza) May 9, 2023
Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira