Komst upp með fólskulega tæklingu í Laugardal | „Meiddur eftir þetta bull“ Aron Guðmundsson skrifar 10. maí 2023 16:01 Skjáskot af umræddri tæklingu sem og mynd af eftirmálum hennar fyrir Kára Vísir/Samsett mynd Ljóst er að betur fór en á horfðist þegar að Kári Kristjánsson, leikmaður karlaliðs Þróttar Reykjavíkur í knattspyrnu var tæklaður af leikmanni Leiknis Reykjavíkur í leik liðanna í 1.umferð Lengjudeildarinnar um síðustu helgi. Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun. Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Það er Bolli Már Bjarnason, stuðningsmaður Þróttar Reykjavíkur sem vekur athygli á atvikinu í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Með færslunni mátti sjá upptöku af umræddri tæklingu. „Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert,“ skrifar Bolli meðal annars í færslunni á Twitter. Dómarinn dæmdi ekki á þetta! Gjörsamlega óþolandi að menn komist upp með svona tæklingu, 1-3 yfir og 90+ á klukkunni. Línuvörðurinn alveg við þetta en gerir ekkert. @footballiceland þurfa ykkar menn ekki VAR í hvelli? Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull. pic.twitter.com/pT0bvcNf9Z— Bolli (@BolliMar) May 10, 2023 Bolli beinir spjótum sínum síðan að Knattspyrnusambandi Íslands og spyr hvort dómarar sem dæmi á vegum sambandsins þurfi ekki VAR í hvelli. „Leikmaður Þróttar er meiddur eftir þetta bull.“Kári, sem komið inn á sem varamaður aðeins nokkrum mínútum áður en hann lenti í tæklingunni, birtir sjálfur mynd af stokkbólgnum hægri fæti sínum eftir leik. Frábær tækling en lendir illa pic.twitter.com/SQrf6Izkei— MUFCkrilli (@KriKristjnsson1) May 10, 2023 Samkvæmt heimildum Vísis eru meiðsli Kára vegna tæklingarinnar ekki eins slæm og talið var í fyrstu. Þróttur heimsækir Fjölni í Egilshöllina í 2.umferð Lengjudeildarinnar á morgun.
Lengjudeild karla Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira