„Varnarlínan var það sem hélt okkur inni í leiknum“ Hekla Dögg Guðmundsdóttir skrifar 10. maí 2023 23:15 Kristján og aðstoðarmaður hans, Andri Freyr Hafsteinsson. Vísir/Vilhelm Kristján Guðmundsson, þjálfara Stjörnunnar, talaði um að leikur síns liðs gegn Þrótti Reykjavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta hafi lyktað af jafntefli áður en leikurinn var flautaður á. „Það var svona jafnteflislykt af leiknum fyrirfram. Okkur vantar svo töluvert upp á okkar leik, bæði í pressustigi, án boltans og með bolta, við bara vinnum boltann og sendum hann á andstæðing um leið, þannig að leikurinn er frekar ólíkur okkur. En, við tókum stig og það er bara fínt,“ sagði Kristján að leik loknum. Stjarnan nældi sér í eitt stig á móti Laugardalsliðinu, en var margt ábótavant í leiknum. „Varnarlínan og markvarslan hjá okkur var mjög góð. Varnarlínan okkar var að lesa andstæðingana og sókn andstæðinga mjög vel, og er það sem hélt okkur inni í leiknum“, sagði Kristján. Stjarnan tekur á móti Val í 4. umferð Bestu deildarinnar þriðjudaginn 16. Maí og þyrfti helst að ná sigri í þeim leik til þess að klifra hærra upp stigatöfluna, en liðið er nú í 5. sæti með fjögur stig, og Valskonur í öðru sæti með sjö stig. „Það sem ég myndi gera betur í næsta leik er að við tökum skot á markið er að hitta markið, það er rosa gott“, sagði Kristján kíminn að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. 10. maí 2023 21:20 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
„Það var svona jafnteflislykt af leiknum fyrirfram. Okkur vantar svo töluvert upp á okkar leik, bæði í pressustigi, án boltans og með bolta, við bara vinnum boltann og sendum hann á andstæðing um leið, þannig að leikurinn er frekar ólíkur okkur. En, við tókum stig og það er bara fínt,“ sagði Kristján að leik loknum. Stjarnan nældi sér í eitt stig á móti Laugardalsliðinu, en var margt ábótavant í leiknum. „Varnarlínan og markvarslan hjá okkur var mjög góð. Varnarlínan okkar var að lesa andstæðingana og sókn andstæðinga mjög vel, og er það sem hélt okkur inni í leiknum“, sagði Kristján. Stjarnan tekur á móti Val í 4. umferð Bestu deildarinnar þriðjudaginn 16. Maí og þyrfti helst að ná sigri í þeim leik til þess að klifra hærra upp stigatöfluna, en liðið er nú í 5. sæti með fjögur stig, og Valskonur í öðru sæti með sjö stig. „Það sem ég myndi gera betur í næsta leik er að við tökum skot á markið er að hitta markið, það er rosa gott“, sagði Kristján kíminn að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. 10. maí 2023 21:20 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Umfjöllun: Þróttur - Stjarnan 1-1 | Allt jafnt í Laugardalnum Þróttur Reykjavík og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði mark gestanna eftir 37 mínútur, og jafnaði Sæunn Björnsdóttir fyrir hönd Þróttar á 55 mínútur. 10. maí 2023 21:20