Skoða að heimila utanlandsferðir án þess að bætur skerðist Helena Rós Sturludóttir skrifar 11. maí 2023 13:31 Unnur Sverrisdóttir er forstjóri Vinnumálastofnunar. Vísir/Egill Forstjóri Vinnumálastofnunar segir allsherjar endurskoðun á lögum um atvinnuleysisbætur standa nú yfir sem búist er við að ljúki í haust. Ekki sé búið að taka ákvörðun um hvort heimilt verði að ferðast tímabundið til annarra EES-ríkja án þess að bætur skerðist Í rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem sent var til íslenskra stjórnvalda og greint var frá í gær kom fram að Ísland brjóti gegn EES-reglum með því að skerða atvinnuleysisbætur á meðan tímabundinni dvöl í öðru EES-ríki stendur. Utanlandsferðir skerði bætur Hingað til hafa þeir sem þiggja atvinnuleysisbætur hér á landi þurft að dvelja á Íslandi og hafa ferðir til annarra ríka, til lengri eða skemmri tíma, skert bótarétt. Er það mat ESA að með því séu íslensk stjórnvöld að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði þjónustu. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir starfshóp á vegum félagsmálaráðuneytisins nú vinna að heildarendurskoðun á lögum um atvinnuleysistryggingar sem gert er ráð fyrir að klárist í haust. Þar sé þetta mál meðal annars til skoðunar en hvort reglunum verði breytt er ekki komið á hreint. Lögin til endurskoðunar „Þetta er mál er á borði félagsmálaráðuneytisins. Það eru þau sem eiga öll samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA en auðvitað kemur þetta líka á okkar borð,“ segir Unnur. Aðspurð hvort hún eigi von á að lögunum verði breytt í kjölfar mats Eftirlitsstofnunar segist Unnur ekki vita það. „Það er held ég ekki búið að taka ákvörðun um það. Það er verið að skoða þetta frá öllum hliðum. Verið að skoða hvort það séu fordæmi hjá EFTA dómsólum sem hægt er að byggja á og svo framvegis. Það er verið að skoða þetta mjög nákvæmlega veit ég í þessum starfshópi sem er með lögin til endurskoðunar,“ segir hún. Virk atvinnuleit skilyrði Unnur segir alveg skýr ákvæði um það í lögum um atvinnuleysistryggingar að fólk eigi að vera í virkri atvinnuleit á meðan og eigi að taka starfi ef það býðst. „Síðan eru líka lagareglur sem lúta að því að þú getur óskað eftir heimild til að fara til annarra landa innan Evrópska efnahagssvæðisins í atvinnuleit. Þá færðu sérstakt vottorð þess efnis í þrjá mánuði til dæmis. Þá getur þú farið á EES-svæðið og farið að leita þér að vinnu en það eru sérreglur um það,“ segir hún. Ekki sé heimilt að fara í frí til útlanda á bótum samkvæmt gildandi lögum án þess að þær skerðist. Samkvæmt tilkynningu frá EFTA kemur fram að röksstutt álit sé annað skrefið í formlegu samningsbrotaferli. Íslensk stjórnvöld hafi tvo mánuði til að koma sínum sjónvarmiðum á framfæri við ESA Eftirlitsstofnun. Stofnunin meti svo í kjölfarið hvort málinu verði vísað til EFTA dómstólsins. Félagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31 Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41 Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Í rökstuddu áliti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, sem sent var til íslenskra stjórnvalda og greint var frá í gær kom fram að Ísland brjóti gegn EES-reglum með því að skerða atvinnuleysisbætur á meðan tímabundinni dvöl í öðru EES-ríki stendur. Utanlandsferðir skerði bætur Hingað til hafa þeir sem þiggja atvinnuleysisbætur hér á landi þurft að dvelja á Íslandi og hafa ferðir til annarra ríka, til lengri eða skemmri tíma, skert bótarétt. Er það mat ESA að með því séu íslensk stjórnvöld að brjóta gegn ákvæðum EES-samningsins um frjálst flæði þjónustu. Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir starfshóp á vegum félagsmálaráðuneytisins nú vinna að heildarendurskoðun á lögum um atvinnuleysistryggingar sem gert er ráð fyrir að klárist í haust. Þar sé þetta mál meðal annars til skoðunar en hvort reglunum verði breytt er ekki komið á hreint. Lögin til endurskoðunar „Þetta er mál er á borði félagsmálaráðuneytisins. Það eru þau sem eiga öll samskipti við Eftirlitsstofnun EFTA en auðvitað kemur þetta líka á okkar borð,“ segir Unnur. Aðspurð hvort hún eigi von á að lögunum verði breytt í kjölfar mats Eftirlitsstofnunar segist Unnur ekki vita það. „Það er held ég ekki búið að taka ákvörðun um það. Það er verið að skoða þetta frá öllum hliðum. Verið að skoða hvort það séu fordæmi hjá EFTA dómsólum sem hægt er að byggja á og svo framvegis. Það er verið að skoða þetta mjög nákvæmlega veit ég í þessum starfshópi sem er með lögin til endurskoðunar,“ segir hún. Virk atvinnuleit skilyrði Unnur segir alveg skýr ákvæði um það í lögum um atvinnuleysistryggingar að fólk eigi að vera í virkri atvinnuleit á meðan og eigi að taka starfi ef það býðst. „Síðan eru líka lagareglur sem lúta að því að þú getur óskað eftir heimild til að fara til annarra landa innan Evrópska efnahagssvæðisins í atvinnuleit. Þá færðu sérstakt vottorð þess efnis í þrjá mánuði til dæmis. Þá getur þú farið á EES-svæðið og farið að leita þér að vinnu en það eru sérreglur um það,“ segir hún. Ekki sé heimilt að fara í frí til útlanda á bótum samkvæmt gildandi lögum án þess að þær skerðist. Samkvæmt tilkynningu frá EFTA kemur fram að röksstutt álit sé annað skrefið í formlegu samningsbrotaferli. Íslensk stjórnvöld hafi tvo mánuði til að koma sínum sjónvarmiðum á framfæri við ESA Eftirlitsstofnun. Stofnunin meti svo í kjölfarið hvort málinu verði vísað til EFTA dómstólsins.
Félagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31 Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41 Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. 16. júní 2021 07:31
Ásmundur segir atvinnuleysisbætur ekki vera framfærslustyrk Ásmundur Einar Daðason minnir á tilkynningarskyldu atvinnurekenda um óréttmætar hafnanir starfstilboða. Hann segir einnig mikilvægt að tilkynnt sé um grun um að atvinnuleysisbótaþegar dveljist varanlega erlendis. 1. júní 2021 15:41
Þurfa ekki að skrá sig atvinnulausa á Íslandi mánaðarlega Forstjóri Vinnumálastofnunar segir útlendinga á atvinnuleysisbótum eiga rétt á því að leita að vinnu annars staðar á evrópska efnahagssvæðinu í þrjá mánuði. Kári Stefánsson vill fjölga dögum milli fyrstu og annarrar sýnatöku ferðamanna sem koma til landsins. 25. mars 2021 19:20