Lægðin á leiðinni austur og gular viðvaranir enn í gildi Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2023 07:14 Hvíta jörð er nú víða að finna um land. Vísir/Vilhelm Lægðin sem er yfir suðvesturhorni landsins er á leið til austurs og fylgir henni rigning eða slydda fyrir sunnan en snjókoma norðanlands. Á vef Veðurstofunnar er tekið fram að vegfarendur ættu að kanna vel ástand vega og veðurspár áður en lagt sé af stað. Hiti verður í kringum frostmark á norðanverðu landinu, en allt að níu stigum syðst. „Það er breytileg átt 5-13 m/s en norðaustan 8-15 norðvestanlands. Eftir hádegi verður lægðin gengin yfir landið og snýst þá í minnkandi norðlæga átt og styttir upp vestantil, en austantil í kvöld.“ Gular viðvaranir eru í gildi fram eftir degi og sums staðar fram á kvöld.Veðurstofan Gular viðvaranir eru í gildi á Breiðafirði, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Miðhálendi og Ströndum og Norðurlandi vestra vegna norðaustanhríðar, sums staðar fram á kvöld. „Suðlæg átt 3-10 og yfirleitt bjart í fyrramálið en skýjað að mestu sunnantil. Suðaustan 8-13 og væta með köflum sunnan- og vestantil síðdegis. Hlýnandi veður, 6 til 11 stig seinnipartinn,“ segir um veðurspá morgundagsins. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hægir vindar og bjartviðri til hádegis, en síðar suðaustan 8-13 m/s og fer að rigna, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á norðanlands. Á miðvikudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s, skýjað og lengst af þurrt en rigning eða súld með köflum suðvestanlands um kvöldið. Hiti 6 til 12 stig. Á fimmtudag (uppstigningardagur): Sunnan og síðar suðvestan 8-15 m/s og rigning, en úrkomuminna norðaustanlands. Skúrir vestantil seinnipartinn. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á föstudag: Suðlæg átt og rigning, en lengst af þurrt norðaustantil. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin suðvestanátt og skúrir, en yfirleitt bjart eystra. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar er tekið fram að vegfarendur ættu að kanna vel ástand vega og veðurspár áður en lagt sé af stað. Hiti verður í kringum frostmark á norðanverðu landinu, en allt að níu stigum syðst. „Það er breytileg átt 5-13 m/s en norðaustan 8-15 norðvestanlands. Eftir hádegi verður lægðin gengin yfir landið og snýst þá í minnkandi norðlæga átt og styttir upp vestantil, en austantil í kvöld.“ Gular viðvaranir eru í gildi fram eftir degi og sums staðar fram á kvöld.Veðurstofan Gular viðvaranir eru í gildi á Breiðafirði, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Miðhálendi og Ströndum og Norðurlandi vestra vegna norðaustanhríðar, sums staðar fram á kvöld. „Suðlæg átt 3-10 og yfirleitt bjart í fyrramálið en skýjað að mestu sunnantil. Suðaustan 8-13 og væta með köflum sunnan- og vestantil síðdegis. Hlýnandi veður, 6 til 11 stig seinnipartinn,“ segir um veðurspá morgundagsins. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Hægir vindar og bjartviðri til hádegis, en síðar suðaustan 8-13 m/s og fer að rigna, en þurrt að kalla á Norður- og Austurlandi. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast á norðanlands. Á miðvikudag: Suðlæg átt, 3-10 m/s, skýjað og lengst af þurrt en rigning eða súld með köflum suðvestanlands um kvöldið. Hiti 6 til 12 stig. Á fimmtudag (uppstigningardagur): Sunnan og síðar suðvestan 8-15 m/s og rigning, en úrkomuminna norðaustanlands. Skúrir vestantil seinnipartinn. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á föstudag: Suðlæg átt og rigning, en lengst af þurrt norðaustantil. Hiti breytist lítið. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin suðvestanátt og skúrir, en yfirleitt bjart eystra. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast á Norðausturlandi.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Sjá meira