Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Árni Gísli Magnússon skrifar 15. maí 2023 20:55 Hulda Ósk skoraði fyrra mark Þórs/KA í kvöld. Vísir/Vilhelm Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. „Hún er frábær. Við vorum geggjaðar í dag og fórnuðum okkur í þetta þannig hún er góð”, sagði Hulda strax eftir leik aðspurð hvernig tilfinningin væri. Hulda skoraði frábært mark í fyrri hálfleik þegar hún fékk sendingu inn fyrir frá Söndu Maríu Jessen. „Ég fékk hann í gegn frá Söndru, geggjaður bolti, og ég ætlaði örugglega að hlaupa með hann inn í markið en ég ákvað að dúndra á markið þannig það virkaði þetta skiptið.” Þór/KA liðið var gríðarlega skipulagt í dag og allir leikmenn með sín hlutverk á hreinu. Fór mikill undirbúningur í leikinn? „Já, bara eins og alltaf, við undirbúum okkur alltaf mjög vel fyrir leiki og það var ekkert öðruvísi í dag.” Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við liðinu fyrir tímabilið og virðist annar bragur vera á liðinu í ár frá því í fyrra. „Það er bara eitthvað boost sem við fáum frá honum, það er ekkert eitthvað öðruvísi eða eitthvað svoleiðis, við erum árinu eldri og skipulagðari.” Sandra María Jessen kláraði leikinn endanlega þegar hún kom Þór/KA í 2-0 í uppbótartíma og Hulda var mjög fegin að sjá boltann inni. „Ég hefði viljað sjá hann inni svona 15 mínútum fyrr, þá hefði ég verið aðeins rólegri síðasta korterið en það var ótrúlega gott að róa okkur aðeins þarna þannig frábært að fá þetta mark.” Hulda Ósk var lífleg á hægri vængnum í dag og nýtti oft tækifærið í að taka skærin og fleira gegn bakverði Blika. „Mér finnst mjög gaman að taka skæri þannig að það var ekki leiðinlegt í dag”, sagði Hulda að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
„Hún er frábær. Við vorum geggjaðar í dag og fórnuðum okkur í þetta þannig hún er góð”, sagði Hulda strax eftir leik aðspurð hvernig tilfinningin væri. Hulda skoraði frábært mark í fyrri hálfleik þegar hún fékk sendingu inn fyrir frá Söndu Maríu Jessen. „Ég fékk hann í gegn frá Söndru, geggjaður bolti, og ég ætlaði örugglega að hlaupa með hann inn í markið en ég ákvað að dúndra á markið þannig það virkaði þetta skiptið.” Þór/KA liðið var gríðarlega skipulagt í dag og allir leikmenn með sín hlutverk á hreinu. Fór mikill undirbúningur í leikinn? „Já, bara eins og alltaf, við undirbúum okkur alltaf mjög vel fyrir leiki og það var ekkert öðruvísi í dag.” Jóhann Kristinn Gunnarsson tók við liðinu fyrir tímabilið og virðist annar bragur vera á liðinu í ár frá því í fyrra. „Það er bara eitthvað boost sem við fáum frá honum, það er ekkert eitthvað öðruvísi eða eitthvað svoleiðis, við erum árinu eldri og skipulagðari.” Sandra María Jessen kláraði leikinn endanlega þegar hún kom Þór/KA í 2-0 í uppbótartíma og Hulda var mjög fegin að sjá boltann inni. „Ég hefði viljað sjá hann inni svona 15 mínútum fyrr, þá hefði ég verið aðeins rólegri síðasta korterið en það var ótrúlega gott að róa okkur aðeins þarna þannig frábært að fá þetta mark.” Hulda Ósk var lífleg á hægri vængnum í dag og nýtti oft tækifærið í að taka skærin og fleira gegn bakverði Blika. „Mér finnst mjög gaman að taka skæri þannig að það var ekki leiðinlegt í dag”, sagði Hulda að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Tengdar fréttir Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Leik lokið: Þór/KA - Breiðablik 2-0 | Blikar sáu aldrei til sólar í Boganum Breiaðblik fór í sneypuför til Akureyrar þar sem liðið mætti Þór/KA í 4. umferð Bestu deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn fór fram í Boganum vegna veðurs. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15. maí 2023 20:00