Fyrrverandi miðjumaður Liverpool vill ekki taka við Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 11:30 Xabi Alonso hefur ekki áhuga á að verða næsti þjálfari Tottenham. Ulrik Pedersen/Getty Images Xabi Alonso, þjálfari Bayer Leverkusen í Þýskalandi, mun ekki taka við Tottenham Hotspur. Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Tottenham Hotspur hefur verið í þjálfaraleit síðan félagið ákvað að rifta samning Antonio Conte fyrir ekki svo löngu síðan. Ryan Mason mun stýra liðinu út leiktíðina á meðan félagið ákveður hver verður næsti aðalþjálfari félagsins. Ýmsir hafa verið nefndir til sögunnar og sumir hafa nú þegar gefið út að þeir vilji ekki taka starfið að sér. Þar á meðal er Julian Nagelsmann, fyrrverandi stjóri Bayern München, og nú hefur hinn 41 árs gamli Alonso fetað í sömu spor. Eftir farsælan feril með Real Sociedad, Liverpool, Real Madríd, Bayern og spænska landsliðinu fór Alonso að þjálfa B-lið Sociedad. Það var í október 2022 sem hann tók við stjórn þýska efstu deildarliðsins Leverkusen. Alonso hefur gert góða hluti með Leverkusen og var meðal nafna sem kom til greina sem næsti þjálfari Tottenham. Hann hefur hins vegar ákveðið að taka nafn sitt úr hattinum og mun að öllum líkindum vera áfram hjá Leverkusen. BREAKING: Bayer Leverkusen manager Xabi Alonso has withdrawn his name from consideration for the managerial position at Tottenham pic.twitter.com/pcourRab8T— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2023 Liðið hefur spilað vel undir hans stjórn og er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir dyggri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. er liðið komið alla leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar gegn Roma. Eftir fyrri leik liðanna leiða Rómverjar, undir styrkri handleiðslu José Mourinho, með einu marki gegn engu. Leikur Leverkusen og Roma er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikurinn hefst 19.00 en upphitun tíu mínútum fyrr.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti