Álaborg í góðri stöðu eftir fyrsta leikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 13:36 Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í dag. Vísir/Vilhelm Álaborg vann góðan níu marka sigur á Frederecia í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komust báðir á blað í leiknum. Um var að ræða fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra um að komast í úrslitaeinvígi dönsku deildarinnar. Guðmundur Guðmundsson hefur gert góða hluti með lið Frederecia sem nokkuð óvænt eru komnir í undanúrslitin en flestir búast þó við að stórlið Álaborgar fari áfram og mæti GOG í úrslitum. Álaborg virtist ætla að kafsigla lærisveina Guðmundar í upphafi leiks í dag. Liðið komst í 5-0 eftir fimm mínútna leik en gestirnir vöknuðu hægt og rólega og voru búnir að minnka muninn í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Eftir það náði lið Álaborgar hins vegar mest sex marka forskoti í fyrri hálfleiknum og leiddi 16-11 að honum loknum. Í síðari hálfleik náði lið Frederecia í nokkur skipti að minnka muninn í tvö mörk og Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði sitt eina mark í leiknum þegar hann minnkaði muninn í þrjú mörk í stöðunni 25-22. Þá voru fjórtán mínútur eftir en það mark reyndist hins vegar síðasta mark Fredericia í leiknum. Þeir skoruðu ekki í tæpar fjórtán mínútur og Álaborg gekk frá leiknum. Lokatölur 31-22 og níu marka sigur Álaborgar staðreynd. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Álaborg í dag og gaf tvær stoðsendingar. Einar Þorsteinn skoraði sömuleiðis eitt mark fyrir Frederecia auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Liðin mætast á nýjan leik í Frederecia á miðvikudaginn. Danski handboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Um var að ræða fyrsta leik liðanna í einvígi þeirra um að komast í úrslitaeinvígi dönsku deildarinnar. Guðmundur Guðmundsson hefur gert góða hluti með lið Frederecia sem nokkuð óvænt eru komnir í undanúrslitin en flestir búast þó við að stórlið Álaborgar fari áfram og mæti GOG í úrslitum. Álaborg virtist ætla að kafsigla lærisveina Guðmundar í upphafi leiks í dag. Liðið komst í 5-0 eftir fimm mínútna leik en gestirnir vöknuðu hægt og rólega og voru búnir að minnka muninn í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Eftir það náði lið Álaborgar hins vegar mest sex marka forskoti í fyrri hálfleiknum og leiddi 16-11 að honum loknum. Í síðari hálfleik náði lið Frederecia í nokkur skipti að minnka muninn í tvö mörk og Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði sitt eina mark í leiknum þegar hann minnkaði muninn í þrjú mörk í stöðunni 25-22. Þá voru fjórtán mínútur eftir en það mark reyndist hins vegar síðasta mark Fredericia í leiknum. Þeir skoruðu ekki í tæpar fjórtán mínútur og Álaborg gekk frá leiknum. Lokatölur 31-22 og níu marka sigur Álaborgar staðreynd. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Álaborg í dag og gaf tvær stoðsendingar. Einar Þorsteinn skoraði sömuleiðis eitt mark fyrir Frederecia auk þess að gefa þrjár stoðsendingar. Liðin mætast á nýjan leik í Frederecia á miðvikudaginn.
Danski handboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira