Ísak Bergmann lagði upp mikilvægt sigurmark FCK Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 18:20 Ísak Bergmann í leik dagsins þar sem hann átti stoðsendingu í sigurmarki FC Kaupmannahafnar Vísir/Getty Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Ísak Bergmann Jóhannesson, var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar, lék allan leikinn og gaf stoðsendingu í 4-3 sigri liðsins á AGF í dag. Mikael Neville Anderson skoraði eitt marka AGF í leiknum. Um var að ræða leik í efri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem FC Kaupmannahöfn stendur vel að vígi fyrir lokaleikina á toppi deildarinnar. Hákon Arnar Haraldsson, sem leikið hefur stórt hlutverk í liði FC Kaupmannahafnar á yfirstandandi tímabili, tók út leikbann í dag en Ísak Bergmann stóð vaktina á miðjunni hjá liðinu. Þá var Mikael Neville Anderson á sínum stað í byrjunarliði AGF. Leikar stóðu 3-3 þegar aðeins tíu mínútur eftir lifðu leiks og hafði Mikael Neville skorað annað mark AGF og jafnað leikinn í stöðunni 2-2. Á 87. mínútu átti Ísak Bergmann hins vegar sendingu inn á vítateig AGF sem rataði á Kevin Diks sem kom boltanum í netið og tryggði FC Kaupmannahöfn mikilvægan sigur. FC Kaupmannahöfn er sem fyrr í 1. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þar situr liðið með fjögurra stiga forystu á Nordsjælland sem á hins vegar leik til góða og getur minnkað bilið niður í eitt stig. Aðeins tvær heilar umferðir eru eftir af dönsku úrvalsdeildinni og því fara línur að skýrast hvað úr hverju. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Um var að ræða leik í efri hluta úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar þar sem FC Kaupmannahöfn stendur vel að vígi fyrir lokaleikina á toppi deildarinnar. Hákon Arnar Haraldsson, sem leikið hefur stórt hlutverk í liði FC Kaupmannahafnar á yfirstandandi tímabili, tók út leikbann í dag en Ísak Bergmann stóð vaktina á miðjunni hjá liðinu. Þá var Mikael Neville Anderson á sínum stað í byrjunarliði AGF. Leikar stóðu 3-3 þegar aðeins tíu mínútur eftir lifðu leiks og hafði Mikael Neville skorað annað mark AGF og jafnað leikinn í stöðunni 2-2. Á 87. mínútu átti Ísak Bergmann hins vegar sendingu inn á vítateig AGF sem rataði á Kevin Diks sem kom boltanum í netið og tryggði FC Kaupmannahöfn mikilvægan sigur. FC Kaupmannahöfn er sem fyrr í 1. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Þar situr liðið með fjögurra stiga forystu á Nordsjælland sem á hins vegar leik til góða og getur minnkað bilið niður í eitt stig. Aðeins tvær heilar umferðir eru eftir af dönsku úrvalsdeildinni og því fara línur að skýrast hvað úr hverju.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn