Bíl-og bóllaus lífstíll í einni íbúð á Snorrabraut Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. maí 2023 07:00 35 íbúðir í húsinu eru nú til sölu. Ein þeirra hefur vakið sérlega athygli á samfélagsmiðlum. Snorrahús Íbúð sem nú er í byggingu á Snorrabraut 62 hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þar er ekki að finna svefnherbergi og grínast netverjar með að því verði hægt að lifa bíl-og bóllausum lífsstíl í íbúðinni en engin bílastæði fylgja húsinu. Framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Snorrahúss segir deiluskipulag hafa nauðbeygt byggingaraðila í að hafa íbúðina án svefnherbergis. „Upphaflega hönnuðum við þessa íbúð þannig að það væri svefnherbergi í henni en fengum svö svör frá skipulagsyfirvöldum að það væri ekki í boði þar sem einungis 60 prósent íbúða í húsinu mættu vera tveggja herbergja íbúðir,“ útskýrir Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Snorrahúss. Íbúðin sem um ræðir er númer 212 og var teikningum af íbúðinni deilt á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Hún er sú eina í húsinu sem ekki fylgir svefnherbergi. Íbúðin er 38 fermetrar að stærð og er uppsett verð 43,9 milljónir króna. Bað í íbúðinni er 6,2 fermetrar að stærð, stofa/eldhús/anddyri er 19,8 fermetrar að stærð og eru svalir síðan 5,6 fermetrar. Áður hefur vakið athygli að engin sérmerkt bílastæði fylgja húsinu. 35 íbúðir eru í húsinu sem er á besta stað skammt frá Landspítalanum og miðbæ Reykjavíkur og er íbúðunum ætlað að höfða til fólks sem lifir bíllausum lífsstíl. Eru þetta semsagt 38fm _með_ svölunum?Án svala 32,4fm ?43,9/32,4 = 1,35 1,35 milljónir á hvern fermeter innan íbúðar?— gummih $8 (@gummih) May 23, 2023 „Ef einhver er að finna að þessu hjá okkur, þá má bara benda honum á skipulagsyfirvöld,“ segir Kristinn sem bætir því við að Snorrahús hafi sótt um undanþágu vegna málsins, án árangurs. „Raunverulega voru einu svörin sem ég fékk að ég gæti bara endurhannað húsið. Við höfum því miður ekki séð neinar skynsamar leiðir til þess að gera það, enda vorum við mjög sáttir við hönnunina og leystum þetta því svona.“ Einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort verðið á íbúðinni sé of hátt? „Verðlagning er frjáls og við stöndum og föllum með okkar verðlagningu. Markaðurinn virkar þannig að ef einhver verðleggur of hátt selur hann ekki eignina, í vaxtastigi í dag tekur markaðurinn grimmilega á móti honum. Að öðru leyti er verðlagning í samræmi við markaðsaðstæður og ég tel verðlag sé síst of hátt.“ Snorrahús Neytendur Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira
„Upphaflega hönnuðum við þessa íbúð þannig að það væri svefnherbergi í henni en fengum svö svör frá skipulagsyfirvöldum að það væri ekki í boði þar sem einungis 60 prósent íbúða í húsinu mættu vera tveggja herbergja íbúðir,“ útskýrir Kristinn Þór Geirsson, framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Snorrahúss. Íbúðin sem um ræðir er númer 212 og var teikningum af íbúðinni deilt á samfélagsmiðlinum Twitter í dag. Hún er sú eina í húsinu sem ekki fylgir svefnherbergi. Íbúðin er 38 fermetrar að stærð og er uppsett verð 43,9 milljónir króna. Bað í íbúðinni er 6,2 fermetrar að stærð, stofa/eldhús/anddyri er 19,8 fermetrar að stærð og eru svalir síðan 5,6 fermetrar. Áður hefur vakið athygli að engin sérmerkt bílastæði fylgja húsinu. 35 íbúðir eru í húsinu sem er á besta stað skammt frá Landspítalanum og miðbæ Reykjavíkur og er íbúðunum ætlað að höfða til fólks sem lifir bíllausum lífsstíl. Eru þetta semsagt 38fm _með_ svölunum?Án svala 32,4fm ?43,9/32,4 = 1,35 1,35 milljónir á hvern fermeter innan íbúðar?— gummih $8 (@gummih) May 23, 2023 „Ef einhver er að finna að þessu hjá okkur, þá má bara benda honum á skipulagsyfirvöld,“ segir Kristinn sem bætir því við að Snorrahús hafi sótt um undanþágu vegna málsins, án árangurs. „Raunverulega voru einu svörin sem ég fékk að ég gæti bara endurhannað húsið. Við höfum því miður ekki séð neinar skynsamar leiðir til þess að gera það, enda vorum við mjög sáttir við hönnunina og leystum þetta því svona.“ Einhverjir hafa velt því fyrir sér hvort verðið á íbúðinni sé of hátt? „Verðlagning er frjáls og við stöndum og föllum með okkar verðlagningu. Markaðurinn virkar þannig að ef einhver verðleggur of hátt selur hann ekki eignina, í vaxtastigi í dag tekur markaðurinn grimmilega á móti honum. Að öðru leyti er verðlagning í samræmi við markaðsaðstæður og ég tel verðlag sé síst of hátt.“ Snorrahús
Neytendur Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira