Karl hvattur til að beita sér vegna „svívirðilegrar“ ákvörðunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. maí 2023 10:14 Karl setti Prince's Trust á laggirnar árið 1976 til að aðstoða ungmenni við að komast á rétta braut. Sjóðurinn þykir hafa unnið afar gott starf og verið mjög öflugur. AP/Toby Melville Karl III Bretakonungur hefur verið hvattur til að beita áhrifum sínum eftir að stjórnendur Prince's Trust, góðgerðasjóðs sem Karl stofnaði, gáfu út að einstaklingar sem voru beittir kynferðislegu ofbeldi á stofnunum fyrir börn fái aðeins 2.000 pund í bætur. Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust. Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Um er að ræða hundruð einstaklinga sem voru fjarlægðir af heimilum sínum vegna fátæktar og fluttir á stofnanir í Ástralíu og Kanada á síðustu öld, þar sem þau voru beitt kynferðisofbeldi. Prince's Trust er fjárhagslega ábyrgur þar sem hann tók yfir góðgerðasamtökin Fairbridge árið 2012, sem ráku umræddar stofnanir í Ástralíu og Kanada. Dómtóll á Bretlandseyjum komst að þeirri niðurstöðu í fyrra að hvert og einn einstaklingur ætti rétt á um 204 þúsund pundum í miskabætur en stjórnedur Prince's Trust segja bæturnar aðeins munu nema um prósent af þeirri upphæð, þar sem sjóðurinn setti ekki meira fé til hliðar vegna málsins. Fulltrúar fórnarlambanna segja ákvörðuna svívirðu og mógðun og hafa ritað erindi til Karls og hvatt hann til að beita sér fyrir sanngjarnarni málalokum. Í erindinu segir að mörg barnanna hafi aldrei getað lifað eðlilegu lífi sökum þeirrar misnotkunar sem þau sættu á stofnununum. Samkvæmt Guardian, sem hefur fjallað ítarlega um málið, hefur Buckingham-höll ekki viljað tjá sig um málið og vísað fyrirspurnum á Prince's Trust.
Bretland Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Karl III Bretakonungur Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira