Dúx og semidúx MR sigurvegarar utan náms Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. maí 2023 09:06 Menntaskólinn í Reykjavík brautskráði 204 stúdenta á föstudaginn. Menntaskólinn í Reykjavík Á föstudag fór fram brautskráning frá Menntaskólanum í Reykjavík. Alls útskrifuðust 204 stúdentar og þar af 27 með viðurkenningu fyrir ágætiseinkunn á stúdentsprófi. Dúx skólans var Benedikt Vilji Magnússon með 9,75 í einkunn af eðlisfræðideild I. Þess má geta að Benedikt bar sigur úr býtum í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna á fyrsta árinu sínu í MR. Hann var fyrsti nýneminn í níu ár til að hreppa þau verðlaun. Semidúx skólans var Katla Ólafsdóttir, sem útskrifaðist af fornmáladeild I með með einkunnina 9,70. Katla var í Gettu betur liði skólans síðastliðin tvö ár og sigraði keppnina í bæði skiptin. Útskriftarárgangurinn er sá fyrsti sem Sólveig Guðrún Hannesdóttir, rektor Menntaskólans í Reykjavík, útskrifar í embættinu. Hún tók við störfum sem rektor skólans síðasta haust. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Tímamót Gettu betur Dúxar Tengdar fréttir Kaflaskil í Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í gær. Auk þess að 208 nýstúdentar yfirgefa skólann lætur rektor skólans af störfum sem og fyrrverandi rektor. 28. maí 2022 14:52 Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf einhver söknuður“ „Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR. 1. júní 2020 12:33 Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Hörður Tryggvi Bragason var dúx Menntaskólans í Reykjavík með 9,86. Hann segir árangurinn hafa komið sjálfum sér töluvert á óvart. 2. júní 2018 16:47 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Dúx skólans var Benedikt Vilji Magnússon með 9,75 í einkunn af eðlisfræðideild I. Þess má geta að Benedikt bar sigur úr býtum í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna á fyrsta árinu sínu í MR. Hann var fyrsti nýneminn í níu ár til að hreppa þau verðlaun. Semidúx skólans var Katla Ólafsdóttir, sem útskrifaðist af fornmáladeild I með með einkunnina 9,70. Katla var í Gettu betur liði skólans síðastliðin tvö ár og sigraði keppnina í bæði skiptin. Útskriftarárgangurinn er sá fyrsti sem Sólveig Guðrún Hannesdóttir, rektor Menntaskólans í Reykjavík, útskrifar í embættinu. Hún tók við störfum sem rektor skólans síðasta haust.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Reykjavík Tímamót Gettu betur Dúxar Tengdar fréttir Kaflaskil í Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í gær. Auk þess að 208 nýstúdentar yfirgefa skólann lætur rektor skólans af störfum sem og fyrrverandi rektor. 28. maí 2022 14:52 Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf einhver söknuður“ „Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR. 1. júní 2020 12:33 Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Hörður Tryggvi Bragason var dúx Menntaskólans í Reykjavík með 9,86. Hann segir árangurinn hafa komið sjálfum sér töluvert á óvart. 2. júní 2018 16:47 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Kaflaskil í Menntaskólanum í Reykjavík Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 176. sinn við brautskráningu stúdenta í gær. Auk þess að 208 nýstúdentar yfirgefa skólann lætur rektor skólans af störfum sem og fyrrverandi rektor. 28. maí 2022 14:52
Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf einhver söknuður“ „Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR. 1. júní 2020 12:33
Dúxaði MR með fimmtu hæstu einkunn frá upphafi Hörður Tryggvi Bragason var dúx Menntaskólans í Reykjavík með 9,86. Hann segir árangurinn hafa komið sjálfum sér töluvert á óvart. 2. júní 2018 16:47