Íslenskir krakkar auglýsa æðardúnúlpur með söng á kínversku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2023 20:31 Jie Gao, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA, var mætt til að fylgjast með upptöku auglýsingarinnar í Grafarvogi. Vísir/Sigurjón Kínverskt stórfyrirtæki hefur hafið framleiðslu á dúnúlpum úr íslenskum æðardún. Íslensk börn voru fengin til að syngja inn á auglýsingu fyrir nýju úlpurnar á kínversku. Framboð af íslenskum æðardún er ekki mikið en þó nóg til þess að Kínverjar hafa nú hafið innreið á markaðinn með hjálp söngelskra íslenskra barna. Fulltrúar frá kínverska stórfyrirtækinu YAYA eru staddir hér á landi til að kynna sér íslenska æðarfuglinn og umhverfi hans. Fyrirtækið hefur keypt mikið magn af íslenskum dún, sem fer í úlpur sem fyrirtækið mun selja á sínum heimaslóðum. „Við framleiðum mjög takmarkaðan fjölda æðardúnsúlpa vegna þess að æðardúnninn er mjög dýr,“ segir Jie Gao framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA. Til þess að auglýsa úlpurnar voru íslenskir krakkar undir stjórn Ólafs Elíassonar tónlistarkennara, fengnir til að flytja einkennislag YAYA á kínversku. Krakkarnir sem fluttu lagið voru ekki öll á því að einfalt hafi verið að læra textann. Heyra má lagið og viðtöl við krakkana í spilaranum hér að neðan. Kína Auglýsinga- og markaðsmál Landbúnaður Tónlistarnám Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Framboð af íslenskum æðardún er ekki mikið en þó nóg til þess að Kínverjar hafa nú hafið innreið á markaðinn með hjálp söngelskra íslenskra barna. Fulltrúar frá kínverska stórfyrirtækinu YAYA eru staddir hér á landi til að kynna sér íslenska æðarfuglinn og umhverfi hans. Fyrirtækið hefur keypt mikið magn af íslenskum dún, sem fer í úlpur sem fyrirtækið mun selja á sínum heimaslóðum. „Við framleiðum mjög takmarkaðan fjölda æðardúnsúlpa vegna þess að æðardúnninn er mjög dýr,“ segir Jie Gao framkvæmdastjóri alþjóðasviðs YAYA. Til þess að auglýsa úlpurnar voru íslenskir krakkar undir stjórn Ólafs Elíassonar tónlistarkennara, fengnir til að flytja einkennislag YAYA á kínversku. Krakkarnir sem fluttu lagið voru ekki öll á því að einfalt hafi verið að læra textann. Heyra má lagið og viðtöl við krakkana í spilaranum hér að neðan.
Kína Auglýsinga- og markaðsmál Landbúnaður Tónlistarnám Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira