Njóta ekki sömu stöðu og íþróttafélög og skila lyklunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júní 2023 23:09 Eigendurnir Eydís og Elva segja mörg tárin hafa fallið síðustu vikur. Þær segja óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. plíe Listdansskólinn Plié, sem staðsettur er í Víkurhvarfi í Kópavogi, mun hætta starfsemi og leita nýs húsnæðis. Ástæðan er hátt leiguverð en einnig sú staðreynd að hvorki ríki né sveitarfélög komi að rekstrinum með nokkrum hætti. Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist.
Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira