Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 17:47 Börsungar voru áberandi í liði ársins. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira