Varð fyrir fitufordómum á íslenskum jökli Kristinn Haukur Guðnason skrifar 6. júní 2023 20:05 Alan Carr er vinsæll uppistandari og sjónvarpsþáttastjórnandi í Bretlandi. Getty Breski leikarinn og uppistandarinn Alan Carr segist hafa orðið fyrir fitufordómum á Íslandi. Hafi uppákoman gerst uppi á miðjum jökli. Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann. Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Carr er nokkuð þekktur sjónvarpsþáttakynnir og útvarpsmaður á BBC og fleiri stöðvum. En hann hefur einnig komið reglulega fram sem uppistandari og heldur úti hlaðvarpinu Life´s a Beach. Það var einmitt í nýjasta þætti hlaðvarpsins þar sem hann sagði frá téðum fitufordómum í umræðum er fjölluðu um ferðalög. Carr sagðist hafa boðið bróður sínum Gary til Íslands og þeir gist á The Retreat hótelinu við Bláa lónið. Það hafi verið dásamlegt en í ferð upp á jökul hafi bæði hann og bróðir hans orðið fyrir fitufordómum. Covid kílóin „Bróðir minn er stórbeinóttur eins og ég. Þau beittu bæði mig og hann fitufordómum,“ sagði Carr í þættinum, í nokkuð góðlátlegum tón samt. „Ég var svolítið hræddur uppi á jöklinum og sagði við bróður minn Gary: Má ég stökkva upp á snjóplóginn þinn? Þá hrópuðu þau að okkur: Farðu af! Farðu af! Þetta er of þungt! En dónalegt af þeim,“ sagði hann. Sagðist Carr vissulega hafa bætt aðeins á sig í faraldrinum. „Ég get ekki losað mig við covid kílóin og nú er ég kominn með brjóst,“ sagði hann.
Bretland Ferðamennska á Íslandi Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira