Árás á stífluna „umhverfislegt gjöreyðingarvopn“ Árni Sæberg skrifar 6. júní 2023 23:05 Vatnsflaumur frá stíflunni hefur valdið mikilli eyðileggingu í Kherson. Libkos/AP Úkraínuforseti hefur sakað Rússa um að hafa sprengt stíflu í Kherson-héraði af ásettu ráði og segir þá hafa beitt „umhverfislegu gjöreyðingarvopni“ og framið stríðsglæp. Hið minnsta sextán þúsund manns hafa þegar flúið og stjórnlaust vatnsstreymi er um svæðið eftir að Kakovka-stíflan á Dnípró-fljóti í Kherson-héraði brast í nótt. Farið var yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem sjá má götur borgarinnar Nova Kahofka á bólakafi. Í daglegu ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar sagði Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti að aðeins frelsun gjörvallrar Úkraínu gæti komið í veg fyrir að hryðjuverk Rússa í landinu héldu áfram. „Slík eyðilegging af ásettu ráði á vatnsaflsvirkjuninni er umhverfislegt gjöreyðingarvopn,“ sagði forsetinn. Fyrr í dag sagði Oleksii Kuleba, háttsettur embættismaður á skrifstofu Úkraínuforseta, að árásin á stífluna væri glæpur Rússa gegn úkraínsku þjóðinni, náttúrunni og lífinu sjálfu. Reuters greinir frá. Þá sagði forsetinn að saksóknarar á hans vegum hafi þegar haft samband við Alþjóðasakamáladómstólinn vegna málsins, en árásis á stíflur eru bannaðar samkvæmt Genfar-sáttmálanum. Rússar hafa aftur á móti þvertekið fyrir að hafa nokkuð haft að gera með eyðileggingu stíflunar. Erindreki þeirra sagði á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í dag að beiðni bæði Rússa og Úkraínumanna, að Úkraínumenn sjálfir hefðu eyðilagt stífluna og sakaði þá um hættuleg herkænskubrögð og stríðsglæp. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Hið minnsta sextán þúsund manns hafa þegar flúið og stjórnlaust vatnsstreymi er um svæðið eftir að Kakovka-stíflan á Dnípró-fljóti í Kherson-héraði brast í nótt. Farið var yfir stöðuna í kvöldfréttum Stöðvar 2, þar sem sjá má götur borgarinnar Nova Kahofka á bólakafi. Í daglegu ávarpi sínu til úkraínsku þjóðarinnar sagði Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti að aðeins frelsun gjörvallrar Úkraínu gæti komið í veg fyrir að hryðjuverk Rússa í landinu héldu áfram. „Slík eyðilegging af ásettu ráði á vatnsaflsvirkjuninni er umhverfislegt gjöreyðingarvopn,“ sagði forsetinn. Fyrr í dag sagði Oleksii Kuleba, háttsettur embættismaður á skrifstofu Úkraínuforseta, að árásin á stífluna væri glæpur Rússa gegn úkraínsku þjóðinni, náttúrunni og lífinu sjálfu. Reuters greinir frá. Þá sagði forsetinn að saksóknarar á hans vegum hafi þegar haft samband við Alþjóðasakamáladómstólinn vegna málsins, en árásis á stíflur eru bannaðar samkvæmt Genfar-sáttmálanum. Rússar hafa aftur á móti þvertekið fyrir að hafa nokkuð haft að gera með eyðileggingu stíflunar. Erindreki þeirra sagði á neyðarfundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var í dag að beiðni bæði Rússa og Úkraínumanna, að Úkraínumenn sjálfir hefðu eyðilagt stífluna og sakaði þá um hættuleg herkænskubrögð og stríðsglæp.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira