Áskorun til sambands íslenskra sveitarfélaga að standa við sín gildi og jafnrétti á íslenskum vinnumarkaði Hildur Sveinsdóttir skrifar 7. júní 2023 13:00 Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kjaraviðræður 2022-23 Kjaramál Mest lesið Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Stjórnmálin verða að virka Bjarni Benediktsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun 80.000 manna klóakrennsli í Dýrafjörð í boði Arctic Fish Jón Kaldal Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun Skoðun Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Heil og sæl Sú staða sem er uppi í dag í kjaraviðræðum hjá BSRB og Samtökum Íslenskra Sveitarfélaga er ekki ásættanleg og kemur illa niður á þeim sem minnst mega sín. Sú staða sem komin er upp bitnar á vinnumarkaðinum öllum, hefur áhrif á velferð og líðan fjölda fólks, ég tala nú ekki um hag og velferð okkar yngstu samfélagsþegna sem eru börnin okkar. Barnafjölskyldur standa í ströggli og tapa jafnvel launum. Sumarfrídögum er fórnað vegna skerðingu á þjónustu leikskólana og allt það rót sem lagt er á börnin okkar er þeim ekki boðlegt. Það er heillvænlegt að sveitarfélögin hugi að jafnræði og sátt. Það væri því gott fordæmi að stuðla að því að launþegar sveitarfélaganna sitji við sama borð þegar kemur að launahækkunum. Sýna jafnframt ísta verki að það mikilvæga starf sem starfsfólk sinnir sé ekki lítilsvirt með láglaunastefnu og endalausum þæfingi um ósanngjarnar kröfum um eingreiðslu sem eru til þess eins að jafna stöðuna. Held að flestir vilji sátt og sanngirni í þessu máli. Á vef Samband Íslenskra sveitarfélaga má sjá sameiginlega kjarastefnu ríkis og sveitarfélag sem var sett fram 21. febrúar 2019. Þar kemur m.a. fram að framtíðarsýn sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga sé að : Hið opinbera er samkeppnisfært á vinnumarkaði og stuðlar þannig að hagkvæmni, árangri og góðri frammistöðu. Jafnræði er í launasetningu opinberra starfsmanna og gagnsæi ríkir um laun, önnur kjör og launaþróun. Og þar kemur líka fram að markmið sameiginlegrar kjarastefnu ríkis og sveitarfélaga Tryggja samkeppnishæfni hins opinbera á vinnumarkaði. Tryggja jafnræði í launasetningu opinberra starfsmanna. Efla gagnsæi um laun, önnur kjör og launaþróun. Ég skora því á Samband Íslenskra Sveitarfélaga að fylgja þessu eftir, gæta jafnréttis og taka ábyrgð samfélaginu öllu til heilla. Höfundur er leikskólastarfsmaður hjá Borgarbyggð.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun