Parið vakti athygli í lok maí þegar greint var frá því var að Alfallah væri gengin átta mánuði á leið en fimmtíu og fjögur ár eru á milli þeirra. Fyrir á leikarinn þrjú börn, eitt 33 ára og tvö 22 ára.
Alfallah hefur áður átt í ástarsambandi með breska tónlistarmanninum Mick Jagger og þýsk-bandaríska fjárfestinum Nicholas Berggruen. Afallah og Pacino hafa nú verið saman í rúmt ár.