Watson og hans menn munu bíða Kristjáns í mynni Hvalfjarðar Jakob Bjarnar skrifar 19. júní 2023 17:17 Skipstjórarnir Locky MacLean og Paul Watson nú síðdegis. Um borð í John Paul De Joria. Þeir eru með rafmagnskapla í lúkunum, þess albúnir að mæta Kristjáni Loftssyni og skipum hans ef þau halda á miðin til veiða. Simon Ager/Paul Watson Foundation Skip aktívistans Paul Watson John Paul De Joria er nú á rúmsjó, einhver staðar miðja vegu milli Nýfundnalands og Íslands. Vísir náði sambandi við skipstjóra skipsins sem heitir Lockhard MacLean. „Við munum bíða hvalveiðiskipana ef Kristján Loftsson ákveður að senda þau út úr mynni Hvalfjarðar,“ segir Maclean í samtali við Vísi; spurður hvar skipið væri statt. Hann vildi ekki meina að það væri neitt leyndarmál, en eins og fram kom í frétt Vísis frá í morgun þá hafði verið slökkt á staðsetningarbúnaði skipsins. Að sögn MacLean hafa þeir heimildir fyrir því að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. „síðasta hvalveiðifangara á Íslandi,“ sé nú að setja sérstakan rafbúnað í skutla sína. Þetta hafi menn Kristjáns verið að gera í dag en MacLean sendir myndir sem eiga að staðfesta það. Þar má sjá menn með rafmagnskapla við Reykjavíkurhöfn þar sem hvalveiðiskipin eru við festar. Myndir sem her Neptúnus, áhöfn skipsins John Paul De Joria bárust í dag en þær hafa Watson og hans menn sér til marks um að verið sé að koma fyrir rafbúnaði í skutlum sem eigi að tryggja skjótari dauðdaga þeirra hvala sem skutlaðir verða. „Svo virðist sem þetta séu viðbrögð við skýrslu MAST,“ segir Lockhart. En vitnar í skýrsluna þar sem segir notkun rafmagns við aflífun tryggi ekki skjótan dauða. „Ekki aðeins munu hvalirnir verða fyrir áfalli og líða fyrir innvortis blæðingar af völdum sprengiskutla, þeir fá einnig raflost af völdum háspennu, áður en þeir drepast. Ef þetta er ekki inntak grimmdar, þá veit ég ekki hvað það er,“ segir Locky MacLean. Spurður hvort það væri ekki áhyggjuefni að enn væri útistandandi handtökuskipun á hendur Paul Watson á Íslandi sagði MacLean að Watson vildi skila eftirfarandi til blaðamanns. „Ég kom til Íslands 1988 og krafðist þess að ég yrði handtekinn. Yfirvöld neituðu og ég hef ekki heyrt frá þeim síðan. Tilgangur ferðar okkar og markmið er einföld, að vernda og verja hvali frá ólöglegum veiðum,“ segir Paul Watson. Rætt verður við Paul Watson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hvalveiðar Hvalir Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Tengdar fréttir „Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01 Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37 Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
„Við munum bíða hvalveiðiskipana ef Kristján Loftsson ákveður að senda þau út úr mynni Hvalfjarðar,“ segir Maclean í samtali við Vísi; spurður hvar skipið væri statt. Hann vildi ekki meina að það væri neitt leyndarmál, en eins og fram kom í frétt Vísis frá í morgun þá hafði verið slökkt á staðsetningarbúnaði skipsins. Að sögn MacLean hafa þeir heimildir fyrir því að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. „síðasta hvalveiðifangara á Íslandi,“ sé nú að setja sérstakan rafbúnað í skutla sína. Þetta hafi menn Kristjáns verið að gera í dag en MacLean sendir myndir sem eiga að staðfesta það. Þar má sjá menn með rafmagnskapla við Reykjavíkurhöfn þar sem hvalveiðiskipin eru við festar. Myndir sem her Neptúnus, áhöfn skipsins John Paul De Joria bárust í dag en þær hafa Watson og hans menn sér til marks um að verið sé að koma fyrir rafbúnaði í skutlum sem eigi að tryggja skjótari dauðdaga þeirra hvala sem skutlaðir verða. „Svo virðist sem þetta séu viðbrögð við skýrslu MAST,“ segir Lockhart. En vitnar í skýrsluna þar sem segir notkun rafmagns við aflífun tryggi ekki skjótan dauða. „Ekki aðeins munu hvalirnir verða fyrir áfalli og líða fyrir innvortis blæðingar af völdum sprengiskutla, þeir fá einnig raflost af völdum háspennu, áður en þeir drepast. Ef þetta er ekki inntak grimmdar, þá veit ég ekki hvað það er,“ segir Locky MacLean. Spurður hvort það væri ekki áhyggjuefni að enn væri útistandandi handtökuskipun á hendur Paul Watson á Íslandi sagði MacLean að Watson vildi skila eftirfarandi til blaðamanns. „Ég kom til Íslands 1988 og krafðist þess að ég yrði handtekinn. Yfirvöld neituðu og ég hef ekki heyrt frá þeim síðan. Tilgangur ferðar okkar og markmið er einföld, að vernda og verja hvali frá ólöglegum veiðum,“ segir Paul Watson. Rætt verður við Paul Watson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Hvalveiðar Hvalir Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Umhverfismál Tengdar fréttir „Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01 Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37 Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14 Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
„Enginn hefur gagnast Kristjáni Loftssyni betur en Paul Watson“ Ýmislegt bendir til þess að skip aktívistans Pauls Watson sé á leið til Íslands. Ekki bara eru það hvalfangarar sem hafa horn í síðu hins umdeilda manns heldur umhverfisverndarsinnar einnig. 19. júní 2023 13:01
Gæslan meðvituð um ferðir og fyrirætlanir Watson og félaga Landhelgisgæslan er meðvituð um ferðir skipsins John Paul Dejoria og kunnugt um þær yfirlýsingar sem áhöfn þess hefur gefið í fjölmiðlum, segir í skriflegu svari Gæslunnar við fyrirspurn fréttastofu. 19. júní 2023 11:37
Fagráð um velferð dýra segir hvalveiðar ekki samræmast lögum Fagráð um velferð dýra hefur komist að þeirri niðurstöðu að sú veiðiaðferð sem beitt er við veiðar á stórhvelum samræmist ekki ákvæðum laga nr. 55/2013 um velferð dýra. Ekki sé hægt að uppfylla þau skilyrði sem nauðsynleg eru til að tryggja velferð dýra við aflífun. 19. júní 2023 10:14