Fimm verkefni kvenna hlutu styrk FrumkvöðlaAuðar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júní 2023 16:34 Frá vinstri: Sara Jónsdóttir og María Kristín Jónsdóttir frá On to Something, Helena Sveinborg Jónsdóttir frá ADA konur, Ásgerður Ágústsdóttir frá Iðunn H2, Annie Mist Þórisdóttir frá Dóttir Skin, Sunna Ólafsdóttir frá Álvit og Vaka Jóhannesdóttir frá stjórn FrumkvöðlaAuðar. Kvika/Sigurjón Sigurjónsson Í gær fór fram úthlutun styrkja úr sjóði FrumkvöðlaAuðar, sem er í eigu Kviku banka. Fimm frumkvöðlaverkfni hlutu styrk úr sjóðnum. Í tilkynningu kemur fram að markmið sjóðsins sé að vera góðgerðarsjóður með þá meginstefnu að hvetja ungar konur til frumkvæðis og athafna. Stjórn sjóðsins úthluti styrkjum þann 19. júní, á kvenréttindadaginn, ár hvert. Þá kemur fram að í ár hafi fimmtíu umsóknir um styrk frá sjóðnum borist. Eftirfarandi fimm verkefni hlutu styrk: ADA konur ADA konur er vettvangur á Instagram og TikTok þar sem kvenfyrirmyndir í hugbúnaðargeiranum sýna frá sér, sínu starfi og svara spurningum fylgjenda. Markmiðið er að gera kvenfyrirmyndir í geiranum sýnilegri. Álvit Verkefnið gengur út á að fullþróa nýjan umhverfisvænan kragasalla til að vernda járngaffla rafgreiningarkera álvera til að nýta betur rafskaut álvera og minnka skautleifar. Dóttir Skin Dóttir Skin eru húðvörur hannaðar fyrir íþróttafólk. Fyrsta íslenska vatns- og svitafælna andlitssólarvörnin hönnuð fyrir íþróttafólk er væntanleg á markað fljótlega. Afrekskonurnar Annie Mist og Katrín Tanja eru meðal stofnenda Dóttir Skin. IðunnH2 IðunnH2 sérhæfir sig í að nýta vetni í orkuskipti þar sem rafmagn eitt og sér dugar ekki til. IðunnH2 er að þróa vinnslu á sjálfbæru þotueldsneyti í Helguvík, þar sem innlendir og endurnýjanlegir orkugjafar eru nýttir til að framleiða eldsneyti til íblöndunar við hefðbundið þotueldsneyti. On to Something OtS er viðskiptavettvangur sem eflir úrgangsforvarnir og þjónustar hringrásarhagkerfið þar sem afgangs og hliðarafurðir verða auðlindir. OtS er í senn upplýsinga- og gagnaveita og uppboðs- og útboðsmarkaður. Kvika banki Nýsköpun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að markmið sjóðsins sé að vera góðgerðarsjóður með þá meginstefnu að hvetja ungar konur til frumkvæðis og athafna. Stjórn sjóðsins úthluti styrkjum þann 19. júní, á kvenréttindadaginn, ár hvert. Þá kemur fram að í ár hafi fimmtíu umsóknir um styrk frá sjóðnum borist. Eftirfarandi fimm verkefni hlutu styrk: ADA konur ADA konur er vettvangur á Instagram og TikTok þar sem kvenfyrirmyndir í hugbúnaðargeiranum sýna frá sér, sínu starfi og svara spurningum fylgjenda. Markmiðið er að gera kvenfyrirmyndir í geiranum sýnilegri. Álvit Verkefnið gengur út á að fullþróa nýjan umhverfisvænan kragasalla til að vernda járngaffla rafgreiningarkera álvera til að nýta betur rafskaut álvera og minnka skautleifar. Dóttir Skin Dóttir Skin eru húðvörur hannaðar fyrir íþróttafólk. Fyrsta íslenska vatns- og svitafælna andlitssólarvörnin hönnuð fyrir íþróttafólk er væntanleg á markað fljótlega. Afrekskonurnar Annie Mist og Katrín Tanja eru meðal stofnenda Dóttir Skin. IðunnH2 IðunnH2 sérhæfir sig í að nýta vetni í orkuskipti þar sem rafmagn eitt og sér dugar ekki til. IðunnH2 er að þróa vinnslu á sjálfbæru þotueldsneyti í Helguvík, þar sem innlendir og endurnýjanlegir orkugjafar eru nýttir til að framleiða eldsneyti til íblöndunar við hefðbundið þotueldsneyti. On to Something OtS er viðskiptavettvangur sem eflir úrgangsforvarnir og þjónustar hringrásarhagkerfið þar sem afgangs og hliðarafurðir verða auðlindir. OtS er í senn upplýsinga- og gagnaveita og uppboðs- og útboðsmarkaður.
Kvika banki Nýsköpun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira