Náðu mynd af Sveinsdóttur á Merkúríusi Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júní 2023 22:03 Júlíana Sveinsdóttir, myndlistarkona, lifir áfram á Merkúríusi þar sem má finna gíg sem heitir í höfuðið á henni. Samsett/Heimaslóð/ESA Sjaldséð mynd náðist af gígnum Sveinsdóttur þegar gervihnötturinn BepiColombo tók mynd af Merkúríusi í þriðju ferð sinni í kringum plánetuna. Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma. Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Gígurinn Sveinsdóttir er 220 kílómetrar að þvermáli en hann var nefndur í höfuðið á listakonunni Júlíönu Sveinsdóttur, einni fyrstu myndlistakonu Íslendinga, árið 2008. Auk Sveinsdóttur eru þrír aðrir gígar á Merkúríusi nefndir í höfuðið á íslenskum listamönnum: Snorri í höfuðið á Snorra Sturlusyni, Tryggvadóttir í höfuðið á myndlistarkonunni Nínu Tryggvadóttur og Laxness. A beautiful wide view of Mercury's varied terrain, with newly named Manley crater in honour of artist Edna Manley close to centre https://t.co/iMNWrSCeVS pic.twitter.com/CIhOHPMQKJ— BepiColombo (@BepiColombo) June 20, 2023 Á myndinni sem Bepi Colombo tók má einnig sjá gígana Rembrandt sem heitir í höfðuð í hollenska málaranum, Lange sem heitir í höfuðið ljósmyndaranum Dorothy Lange, Eminescu sem heitir í höfuðið á rúmenska skáldinu Mihai Eminescu og hinum nýmyndaða Manley sem heitir í höfuðið á myndhöggvaranum Ednu Manley. Einkennandi landslagsverk Júlíana Sveinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum árið 1889 og fékk snemma áhuga á myndlist. Hún sótti kennslustundir hjá myndlistarmanninum Þórarni B. Þorlákssyni áður en hún hóf nám við Hinn konunglega danska listaskóla og aðra listaskóla í Kaupmannahöfn. Hún settist síðan að í Danmörku en ferðaðist á sumrin til Íslands þar sem hún sótti innblástur í íslenska náttúru. Hún lést 17. apríl 1966 í Danmörku. Júlíana var þekkt fyrir landslags- og kyrralífsmyndir sínar en var einnig einn fremst listvefari Norðurlanda á sínum tíma.
Menning Geimurinn Myndlist Merkúríus Tengdar fréttir Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32 Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01 Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Gígur á Merkúríusi nefndur Laxness Örnefnanefnd Alþjóðasambands stjarnfræðinga samþykkti í gær tillögu vísindamanna sem starfa við MESSENGER leiðangur NASA, að nefna gíg á Merkúríusi, Laxness, eftir íslenska rithöfundinum Halldóri Kiljan Laxness. Þetta kemur fram á Stjörnufræðivefnum. 19. júní 2013 23:32
Þverganga Merkúríuss sjáanleg þar sem veður leyfir Þar sem veður og aðstæður leyfa er hægt að fylgjast með þvergöngunni með sólarsjónauka í dag. 11. nóvember 2019 12:01
Tvær hliðar á einstakri listakonu Í dag verða opnaðar á Kjarvalsstöðum tvær sýningar á verkum Júlíönu Sveinsdóttur. Á sýningunni Tvær sterkar má sjá málaralist Júlíönu og færeysku listakonunnar Ruth Smith en á sýningunni Lóðrétt/Lárétt er að finna vefnaðarlist Júlíönu og þýsku listakonunnar Anni Albers. 19. júní 2015 12:00