Valgeir: Gæti hafa verið rangstaða Smári Jökull Jónsson skrifar 20. júní 2023 21:47 Valgeir Lunddal lék allan leikinn í hægri bakverðinum hjá Íslandi. Vísir/Hulda Margrét „Ég held að svekkelsið gæti ekki verið meira, að fá þetta svona í andlitið á 90. mínútu eftir alla þessa vinnu á móti þessu liði. Þetta er gríðarlega svekkjandi,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson eftir tapið gegn Portúgal í kvöld. Valgeir lék allan leikinn í hægri bakvarðarstöðunni og komst vel frá sínu. Hann sagði að líðanin á vellinum hefði verið góð allan tímann. „Algjörlega, mér fannst við eiga dauðafæri sem Guðlaugur Victor fékk í fyrri hálfleik. Við náðum að spila fínan bolta á köflum í fyrri hálfleik og halda í boltann. Þetta var alltaf að fara að vera erfitt verkefni, þeir eru með toppgæja í öllum stöðum.“ „Að fá þetta mark á 90.mínútu og svona tæpt. Ég er búinn að sjá myndir af þessu, þetta gæti líka hafa verið rangstaða en svona er þetta.“ Valgeir var sammála því að það væri margt jákvætt að taka úr verkefninu þrátt fyrir skort á stigum. „Á endanum snýst þetta um að fá niðurstöður, að fá þrjú stig og stig í heildina. Við erum með núll stig eftir tvo leiki, auðvitað hefði þetta mátt fara betur.“ „Við eigum tvo góða leiki núna og í næsta verkefni í september þá þurfum við að fá stig ofan á frammistöðurnar. Valgeir er að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri með landsliðinu í þessum tveimur leikjum gegn Slóvakíu og Portúgal en hann hefur leikið sem atvinnumaður hjá Häcken í Svíþjóð síðustu tvö tímabilin. „Ég var partur af síðasta júníverkefni en fékk ekki mínútur. Að koma inn í þetta og vera partur af þessu og fá hlutverk, það er geðveikt.“ Valgeir fékk enga smá mótherja í sinni stöðu, Joao Cancelo og Rafael Leao mættu honum á vængnum. „Það var smá stress þegar maður sá að Cancelo og Leao voru að keyra á mig, þetta var alltaf að fara að vera erfitt. Við erum „underdogs“ og þetta er svekkelsi að fá ekki stig úr leiknum eftir að hafa þjáðst sem lið allan leikinn. Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu.“ Klippa: Valgeir Lunddal - Viðtal EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. 20. júní 2023 21:00 Einkunnir Íslands: Guðlaugur Victor aftur bestur Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu þurfti íslenska karlalandsliðið í fótbolta að sætta sig við tap fyrir Portúgal, 0-1, í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 21:08 Twitter eftir grátlegt tap gegn Portúgal: „Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu“ Ísland tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 karla í knattspyrnu. Íslenska liðið lék hreint út sagt frábærlega nærri allan leikinn en rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu leiks lögðu grunninn að sigri Portúgals. Cristiano Ronaldo með markið í uppbótartíma. 20. júní 2023 21:21 Kennir Willum og Herði ekki um: „Portúgalinn oflék þetta“ Åge Hareide segir það ekki hafa verið Herði Björgvini Magnússyni að kenna að Portúgalar skyldu sleppa við rangstöðu í markinu gegn Íslandi í kvöld, og að Willum Þór Willumsson hafi ekki verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk. 20. júní 2023 22:03 Framtíð Íslands mjög björt og ótrúlegt að sjá hvað þjálfarinn hefur gert Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, var afar hrifinn af frammistöðu Íslands í kvöld og segist lengi hafa notið þess að fylgjast með íslenska liðinu spila. Það hvarflaði aldrei að honum að taka Cristiano Ronaldo af velli, áður en hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. 20. júní 2023 22:23 Albert: Finnst við vera að byggja eitthvað Albert Guðmundsson var svekktur en samt nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld. Hann segir hægt að byggja á frammistöðu liðsins í þessum landsliðsglugga. 20. júní 2023 22:03 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Valgeir lék allan leikinn í hægri bakvarðarstöðunni og komst vel frá sínu. Hann sagði að líðanin á vellinum hefði verið góð allan tímann. „Algjörlega, mér fannst við eiga dauðafæri sem Guðlaugur Victor fékk í fyrri hálfleik. Við náðum að spila fínan bolta á köflum í fyrri hálfleik og halda í boltann. Þetta var alltaf að fara að vera erfitt verkefni, þeir eru með toppgæja í öllum stöðum.“ „Að fá þetta mark á 90.mínútu og svona tæpt. Ég er búinn að sjá myndir af þessu, þetta gæti líka hafa verið rangstaða en svona er þetta.“ Valgeir var sammála því að það væri margt jákvætt að taka úr verkefninu þrátt fyrir skort á stigum. „Á endanum snýst þetta um að fá niðurstöður, að fá þrjú stig og stig í heildina. Við erum með núll stig eftir tvo leiki, auðvitað hefði þetta mátt fara betur.“ „Við eigum tvo góða leiki núna og í næsta verkefni í september þá þurfum við að fá stig ofan á frammistöðurnar. Valgeir er að fá sitt fyrsta alvöru tækifæri með landsliðinu í þessum tveimur leikjum gegn Slóvakíu og Portúgal en hann hefur leikið sem atvinnumaður hjá Häcken í Svíþjóð síðustu tvö tímabilin. „Ég var partur af síðasta júníverkefni en fékk ekki mínútur. Að koma inn í þetta og vera partur af þessu og fá hlutverk, það er geðveikt.“ Valgeir fékk enga smá mótherja í sinni stöðu, Joao Cancelo og Rafael Leao mættu honum á vængnum. „Það var smá stress þegar maður sá að Cancelo og Leao voru að keyra á mig, þetta var alltaf að fara að vera erfitt. Við erum „underdogs“ og þetta er svekkelsi að fá ekki stig úr leiknum eftir að hafa þjáðst sem lið allan leikinn. Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu.“ Klippa: Valgeir Lunddal - Viðtal
EM 2024 í Þýskalandi Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. 20. júní 2023 21:00 Einkunnir Íslands: Guðlaugur Victor aftur bestur Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu þurfti íslenska karlalandsliðið í fótbolta að sætta sig við tap fyrir Portúgal, 0-1, í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 21:08 Twitter eftir grátlegt tap gegn Portúgal: „Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu“ Ísland tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 karla í knattspyrnu. Íslenska liðið lék hreint út sagt frábærlega nærri allan leikinn en rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu leiks lögðu grunninn að sigri Portúgals. Cristiano Ronaldo með markið í uppbótartíma. 20. júní 2023 21:21 Kennir Willum og Herði ekki um: „Portúgalinn oflék þetta“ Åge Hareide segir það ekki hafa verið Herði Björgvini Magnússyni að kenna að Portúgalar skyldu sleppa við rangstöðu í markinu gegn Íslandi í kvöld, og að Willum Þór Willumsson hafi ekki verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk. 20. júní 2023 22:03 Framtíð Íslands mjög björt og ótrúlegt að sjá hvað þjálfarinn hefur gert Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, var afar hrifinn af frammistöðu Íslands í kvöld og segist lengi hafa notið þess að fylgjast með íslenska liðinu spila. Það hvarflaði aldrei að honum að taka Cristiano Ronaldo af velli, áður en hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. 20. júní 2023 22:23 Albert: Finnst við vera að byggja eitthvað Albert Guðmundsson var svekktur en samt nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld. Hann segir hægt að byggja á frammistöðu liðsins í þessum landsliðsglugga. 20. júní 2023 22:03 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Fleiri fréttir Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Portúgal 0-1 | Ronaldo afgreiddi Ísland eftir rauða spjaldið Ísland varð að sætta sig við afar grátlegt tap gegn Portúgal á Laugardalsvelli í kvöld, 1-0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sigurmarkið í lok leiks. 20. júní 2023 21:00
Einkunnir Íslands: Guðlaugur Victor aftur bestur Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu þurfti íslenska karlalandsliðið í fótbolta að sætta sig við tap fyrir Portúgal, 0-1, í undankeppni EM 2024 í kvöld. 20. júní 2023 21:08
Twitter eftir grátlegt tap gegn Portúgal: „Súrasta helvíti eftir geggjaða frammistöðu“ Ísland tapaði 0-1 gegn Portúgal í undankeppni EM 2024 karla í knattspyrnu. Íslenska liðið lék hreint út sagt frábærlega nærri allan leikinn en rautt spjald þegar tíu mínútur lifðu leiks lögðu grunninn að sigri Portúgals. Cristiano Ronaldo með markið í uppbótartíma. 20. júní 2023 21:21
Kennir Willum og Herði ekki um: „Portúgalinn oflék þetta“ Åge Hareide segir það ekki hafa verið Herði Björgvini Magnússyni að kenna að Portúgalar skyldu sleppa við rangstöðu í markinu gegn Íslandi í kvöld, og að Willum Þór Willumsson hafi ekki verðskuldað rauða spjaldið sem hann fékk. 20. júní 2023 22:03
Framtíð Íslands mjög björt og ótrúlegt að sjá hvað þjálfarinn hefur gert Roberto Martínez, þjálfari Portúgals, var afar hrifinn af frammistöðu Íslands í kvöld og segist lengi hafa notið þess að fylgjast með íslenska liðinu spila. Það hvarflaði aldrei að honum að taka Cristiano Ronaldo af velli, áður en hann skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. 20. júní 2023 22:23
Albert: Finnst við vera að byggja eitthvað Albert Guðmundsson var svekktur en samt nokkuð ánægður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal í kvöld. Hann segir hægt að byggja á frammistöðu liðsins í þessum landsliðsglugga. 20. júní 2023 22:03
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti