Besta upphitunin: „Nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 11:00 Katla og Birta verða mótherjar í stórleik 9. umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Sport Birta Georgsdóttir, leikmaður Breiðabliks, og Katla Tryggvadóttir, leikmaður Þróttar Reykjavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Breiðablik og Þróttur R. mætast á Kópavogsvelli í stórleik 9. umferðar en stutt er síðan liðin mættust í Mjólkurbikarnum. Þar höfðu Blikar betur og Þróttarar því í hefndarhug. „Við undirbúum okkur yfirleitt alveg eins fyrir leikina. Svipað uppsett en Nik [Chamberlain, þjálfari Þróttar] er búinn að klippa síðasta leik og við förum yfir þær [klippurnar],“ sagði Katla aðspurð hvort undirbúningur Þróttar væri öðruvísi nú en fyrir bikarleikinn. „Alveg eitthvað, held að þau séu að reyna fara ekki of mikið í þetta. Við reynum að spila okkar leik en það er eitthvað búið að fara yfir hvað má gera betur frá síðasta leik,“ sagði Birta um undirbúning Blika og hvort það væri mikil klippivinna þar á bakvið. Klippa: Hitað upp fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna Þróttur R. er í 3. sæti með 13 stig að loknum 8 umferðum, sex stigum minna en topplið Vals. Er Katla sátt? „Fyrir mitt leyti, nei. Finnst við eiga að vera með fleiri stig en svo er þessi deild svo jöfn. Það eru allir að taka stig af öllum. Við höldum bara áfram.“ Breiðablik er sæti ofar með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliðinu. Er Birta sátt með stöðu Breiðabliks? „Ég myndi segja að það hafi verið stígandi í okkar leik. Finnst ryðminn í liðinu verða betri og betri með hverjum leiknum. Eins og Katla sagði áðan, það er nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum. Það er bara halda áfram, taka einn leik í einu og klára hann,“ sagði Birta en spjall þeirra tveggja og Helenu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má sjá 9. umferð Bestu deildar kvenna. 9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Breiðablik og Þróttur R. mætast á Kópavogsvelli í stórleik 9. umferðar en stutt er síðan liðin mættust í Mjólkurbikarnum. Þar höfðu Blikar betur og Þróttarar því í hefndarhug. „Við undirbúum okkur yfirleitt alveg eins fyrir leikina. Svipað uppsett en Nik [Chamberlain, þjálfari Þróttar] er búinn að klippa síðasta leik og við förum yfir þær [klippurnar],“ sagði Katla aðspurð hvort undirbúningur Þróttar væri öðruvísi nú en fyrir bikarleikinn. „Alveg eitthvað, held að þau séu að reyna fara ekki of mikið í þetta. Við reynum að spila okkar leik en það er eitthvað búið að fara yfir hvað má gera betur frá síðasta leik,“ sagði Birta um undirbúning Blika og hvort það væri mikil klippivinna þar á bakvið. Klippa: Hitað upp fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna Þróttur R. er í 3. sæti með 13 stig að loknum 8 umferðum, sex stigum minna en topplið Vals. Er Katla sátt? „Fyrir mitt leyti, nei. Finnst við eiga að vera með fleiri stig en svo er þessi deild svo jöfn. Það eru allir að taka stig af öllum. Við höldum bara áfram.“ Breiðablik er sæti ofar með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliðinu. Er Birta sátt með stöðu Breiðabliks? „Ég myndi segja að það hafi verið stígandi í okkar leik. Finnst ryðminn í liðinu verða betri og betri með hverjum leiknum. Eins og Katla sagði áðan, það er nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum. Það er bara halda áfram, taka einn leik í einu og klára hann,“ sagði Birta en spjall þeirra tveggja og Helenu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má sjá 9. umferð Bestu deildar kvenna. 9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5]
9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira