Æðarkolla ver hreiður sitt með goggi og klóm Heimir Már Pétursson skrifar 21. júní 2023 20:00 Æðarfugl nær 10-20 ára aldri og kollan verpir alltaf á sama stað ár eftir ár. Þessi kolla er greinilega orðin hvekt á ágangi tófu og arna og ekki á því að fara af hreiðri sínu þannig að Snorri Pétur gæti tínt frá henni dúninn. einkasafn Æðarkolla í Fremri-Langey á Breiðafirði var ekki alvel á því að fara af hreiðri sínu þegar Snorri Pétur Eggertsson æðarbóndi vildi taka hjá henni dúninn í vikunni. Hann segir kollurnar hvektar á tófu og örnum sem hafi af þeim eggin og þessi hafi reynst einstaklega baráttuglöð. Á myndbandinu með þessari frétt heyrum við í Snorra Pétri ávarpa æðarkolluna: „Jæja, viltu leyfa mér að taka dúninn þinn. ...má ég sjá,“ en nei, hún var ekki alveg á því að yfirgefa hreiðrið. Snorri Pétur Eggertsson og eiginkona hans Svava María Þórðardóttir með börnum þeirra Jóhönnu Björk, Einari Elís, Kolfinnu Björk og Hraftinnu Björk með hluta af dúntekjunni.einkasafn Snorri Pétur og fjölskylda hans hafa nýtt æðardún í Fremri-Langey áratugum saman. Undanfarin ár hefur tekjan verið 11 til 12 kíló á ári frá um 600 hreiðrum. En þegar mest var fyrir um 15 árum voru hreiðrin um 1.300. Snorri Pétur Eggertsson og fjölskylda hans hafa hirt dún úr æðarvarpi í Fremri-Langey áratugum saman.einkasafn Allt frá því tófan var friðuð fyrir tæpum þrjátíu árum og tók að fjölga sér segir Snorri Pétur að refurinn leiti víðar að fæði og syndi um 100 metra út í eyjuna. Þá taki örninn sitt. Arnarpörin á svæðinu hafi flest verið fimm fyrir nokkrum árum og séu nú tvö. Snorri Péturs segir æðarkolluna sækja í skjól mannfólksins og uni sér vel við leik barna sem fæli bæði ref og erni frá hreiðrunum. Þær séu yfirleitt mjög hændar að manninum en þessi hafi greinilega fengið nóg af ágangi í hreiður sitt á undanförnum árum og hafi ekki ætlað að gefa sig. Um sex hundruð fuglar eru í æðavarpinu í Fremri-Langey á Breiðarfirði. Ágangur tófu og arna hefur gengið á stofninn en fyrir um 15 árum voru 1.300 hreiður í eynni.einkasafn En samtali manns og æðarfugls gaf kollan sig að lokum þannig að Snorri Pétur náði að tína dúninn frá henni. Tólf kílóa tekja á þessu ári ætti að duga í allt að fimmtán dúnsængur. Ágætis búbót það, í sæmilegri sátt æðarfugls og manna. Mjög skemmtilegt myndband fylgir þessari frétt. Fuglar Dýr Dalabyggð Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Á myndbandinu með þessari frétt heyrum við í Snorra Pétri ávarpa æðarkolluna: „Jæja, viltu leyfa mér að taka dúninn þinn. ...má ég sjá,“ en nei, hún var ekki alveg á því að yfirgefa hreiðrið. Snorri Pétur Eggertsson og eiginkona hans Svava María Þórðardóttir með börnum þeirra Jóhönnu Björk, Einari Elís, Kolfinnu Björk og Hraftinnu Björk með hluta af dúntekjunni.einkasafn Snorri Pétur og fjölskylda hans hafa nýtt æðardún í Fremri-Langey áratugum saman. Undanfarin ár hefur tekjan verið 11 til 12 kíló á ári frá um 600 hreiðrum. En þegar mest var fyrir um 15 árum voru hreiðrin um 1.300. Snorri Pétur Eggertsson og fjölskylda hans hafa hirt dún úr æðarvarpi í Fremri-Langey áratugum saman.einkasafn Allt frá því tófan var friðuð fyrir tæpum þrjátíu árum og tók að fjölga sér segir Snorri Pétur að refurinn leiti víðar að fæði og syndi um 100 metra út í eyjuna. Þá taki örninn sitt. Arnarpörin á svæðinu hafi flest verið fimm fyrir nokkrum árum og séu nú tvö. Snorri Péturs segir æðarkolluna sækja í skjól mannfólksins og uni sér vel við leik barna sem fæli bæði ref og erni frá hreiðrunum. Þær séu yfirleitt mjög hændar að manninum en þessi hafi greinilega fengið nóg af ágangi í hreiður sitt á undanförnum árum og hafi ekki ætlað að gefa sig. Um sex hundruð fuglar eru í æðavarpinu í Fremri-Langey á Breiðarfirði. Ágangur tófu og arna hefur gengið á stofninn en fyrir um 15 árum voru 1.300 hreiður í eynni.einkasafn En samtali manns og æðarfugls gaf kollan sig að lokum þannig að Snorri Pétur náði að tína dúninn frá henni. Tólf kílóa tekja á þessu ári ætti að duga í allt að fimmtán dúnsængur. Ágætis búbót það, í sæmilegri sátt æðarfugls og manna. Mjög skemmtilegt myndband fylgir þessari frétt.
Fuglar Dýr Dalabyggð Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Fleiri fréttir Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent