„Þetta er heimskuleg spurning“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 17:01 Alexandra Popp vill auðvitað að báðum þýsku landsliðunum gangi vel. Getty/Adam Pretty Alexandra Popp, liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta, fékk furðulega spurningu frá blaðamanni í undirbúningi þýska liðsins fyrir HM í næsta mánuði. Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira
Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Sjá meira