„Þetta er heimskuleg spurning“ Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 17:01 Alexandra Popp vill auðvitað að báðum þýsku landsliðunum gangi vel. Getty/Adam Pretty Alexandra Popp, liðsfélagi Sveindísar Jane Jónsdóttur hjá Wolfsburg og fyrirliði þýska landsliðsins í fótbolta, fékk furðulega spurningu frá blaðamanni í undirbúningi þýska liðsins fyrir HM í næsta mánuði. Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“ HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Popp var spurð að því hvort að leikmenn kvennaliðs Þýskalands vonuðust ekki eftir því að allir í Þýskalandi færu núna að tala um þær vegna þess að karlaliðið væri í krísu. „Þetta er heimskuleg spurning, í hreinskilni sagt. Við hugsum bara um okkur sjálfar. Ég myndi vilja að það væri talað um karlana OG konurnar. Það væri gaman að karlarnir kæmust aftur á beinu brautina. Heilt yfir viljum við verða aftur sama fótboltaafl í heiminum,“ sagði Popp. Alexandra Popp með Sveindísi Jane Jónsdóttur í leik gegn Arsenal í vor.Getty/Joris Verwijst Þýska kvennaliðið komst í úrslit EM í fyrra en tapaði þar fyrir Englandi í framlengdum leik. Vonir standa til þess að liðið nái einnig langt á HM í Eyjaálfu í sumar en þar er liðið í riðli með Marokkó, Kólumbíu og Suður-Kóreu og er fyrsti leikurinn 24. júlí. Karlalið Þýskalands hefur hins vegar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum, og gert eitt jafntefli. Liðið tapaði gegn Belgíu í mars, gerði 3-3 jafntefli við Úkraínu nú í júní en tapaði svo gegn Póllandi 1-0 og gegn Kólumbíu 2-0. Allt voru þetta vináttulandsleikir því Þýskaland spilar ekki í undankeppni EM, því liðið verður gestgjafi mótsins á næsta ári. Á HM karla í Katar í desember féll Þýskaland út í riðlakeppninni, eftir að hafa tapað gegn Japan í fyrsta leik. Popp segir stefnuna setta á gull í Ástralíu á HM: „Mig langar til að taka titilinn. Við höfum gæðin í það.“
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira