Telma: Fannst ég eiga seinna markið Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. júní 2023 22:01 Telma Ívarsdóttir í leik með Blikum. Vísir/Diego Telma Ívarsdóttir átti góðan leik í marki Breiðabliks í 2-2 jafntefli liðsins við Þrótt. Breiðablik tók forystuna snemma en fékk á sig tvö mörk með skömmu millibili í seinni hálfleik. Telma viðurkennir sjálf mistök sín í seinna markinu. „Ég er svekkt, mér líður svolítið eins og ég hafi tapað. Mér fannst ég eiga seinna markið sem var frekar svekkjandi. Fer þarna undir mig á nær[stönginni], ég átti bara að taka hann. Mér fannst við samt verðskulda mark númer tvö og jafntefli sem lokaniðurstöðu frekar en að tapa leiknum. En þetta er pirrandi.“ Eftir frábæra byrjun og góða spilamennsku í upphafi seinni hálfleiks féll Blikaliðið mjög aftarlega á völlinn og hleypti Þrótturum á sig. Þrátt fyrir að hafa verið minna með boltann og ekki skapað sér eins mörg færi og Þróttur telur Telma sitt lið hæglega hafa getað unnið leikinn. „Heilt yfir bara fínt, fyrri hálfleikurinn svona síðustu tuttugu, þá vorum við svolítið bara að sparka honum fram og vildum ekkert hafa boltann en mér fannst seinni hálfleikurinn betri. Við komum okkur í fínar stöður og hefðum alveg getað klárað leikinn fannst mér.“ Eftir 9 umferðir situr Breiðablik í öðru sæti deildarinnar með 17 stig, tveimur stigum á eftir ríkjandi meisturum Vals. Hvernig líst á Telmu á stöðuna eins og hún er í dag? „Bara fín, fótbolti er fótbolti og það getur allt gerst í þessari deild. Við gerðum jafntefli í dag, Valur gerði jafntefli, þannig að mér finnst þetta bara fínt. Auðvitað værum við til í að vera með fleiri stig, en við virðum stigið í dag.“ Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð, þar sem Blikarnir hafa tækifæri til að skjóta sér á toppinn. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta sunnudag klukkan 19:15. Íslenski boltinn Breiðablik Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira
„Ég er svekkt, mér líður svolítið eins og ég hafi tapað. Mér fannst ég eiga seinna markið sem var frekar svekkjandi. Fer þarna undir mig á nær[stönginni], ég átti bara að taka hann. Mér fannst við samt verðskulda mark númer tvö og jafntefli sem lokaniðurstöðu frekar en að tapa leiknum. En þetta er pirrandi.“ Eftir frábæra byrjun og góða spilamennsku í upphafi seinni hálfleiks féll Blikaliðið mjög aftarlega á völlinn og hleypti Þrótturum á sig. Þrátt fyrir að hafa verið minna með boltann og ekki skapað sér eins mörg færi og Þróttur telur Telma sitt lið hæglega hafa getað unnið leikinn. „Heilt yfir bara fínt, fyrri hálfleikurinn svona síðustu tuttugu, þá vorum við svolítið bara að sparka honum fram og vildum ekkert hafa boltann en mér fannst seinni hálfleikurinn betri. Við komum okkur í fínar stöður og hefðum alveg getað klárað leikinn fannst mér.“ Eftir 9 umferðir situr Breiðablik í öðru sæti deildarinnar með 17 stig, tveimur stigum á eftir ríkjandi meisturum Vals. Hvernig líst á Telmu á stöðuna eins og hún er í dag? „Bara fín, fótbolti er fótbolti og það getur allt gerst í þessari deild. Við gerðum jafntefli í dag, Valur gerði jafntefli, þannig að mér finnst þetta bara fínt. Auðvitað værum við til í að vera með fleiri stig, en við virðum stigið í dag.“ Breiðablik mætir toppliði Vals í næstu umferð, þar sem Blikarnir hafa tækifæri til að skjóta sér á toppinn. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli næsta sunnudag klukkan 19:15.
Íslenski boltinn Breiðablik Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Lið Dags tapaði í vító og þarf oddaleik Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti Yorke ráðinn landsliðsþjálfari heimalandsins Má spila þrátt fyrir áfrýjun Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Fyrrverandi fótboltamaður á meðal hinna látnu „Passar fullkomlega við svona félag“ Rússneskur markvörður vill verða Norðmaður Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Íslandsleikirnir í fjórða og fimmta sæti Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Líkir Real Madrid við Donald Trump Íslensku landsliðin spila áfram í Puma búningum Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Láki samdi við strák sem er nú einn heitasti framherji Evrópu Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Mínútu þögn fyrir alla leiki og Real Madrid gefur milljón evra Mourinho meiddist á æfingu þegar leikmaður Fenerbahçe felldi hann Albert ekki með gegn Genoa er Fiorentina vann fjórða leikinn í röð Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Sjá meira