Davíð Örn: Sama uppskrift og í síðasta leik Hjörvar Ólafsson skrifar 24. júní 2023 23:00 Davíð Örn Atlason var kampakátur með kvöldverkið. Vísir/Getty Davíð Örn Atlason lék vel í hægri bakvarðarstöðunni hjá Víkingi þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Auk þess að skila varnarvinnunni vel skoraði Davíð Örn fyrra mark Víkings í leiknum með góðum skalla eftir hornspyrnu Pablo Punyed. „Þetta var svolítið sama uppskrift og í sigrinum gegn Fram í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið. Við skorum tvö mörk á skömmum tíma og föllum svo kannski full aftarlega á völlinn eftir það. Okkur var sem betur fer ekki refsað fyrir það og héldum hreinu sem er mjög jákvætt. Fyrst og fremst er ég bara ánægður með að ná í þrjú stig og halda áfram á sigurbraut. Mér fannst við verða full flatir um miðjan seinni hálfleikinn en þrefalda skiptingin hækkaði orkustigið umtalsvert og þeir sem komu inn þar áttu góða innkomu sem skipti miklu máli við að landa þessum sigri,“ sagði Davíð Örn. „Valur að narta í hælana á okkur og við þurfum bara að halda áfram að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Við þurfum að spila betur í lengri tíma en í síðustu tveimur leikjum og halda pressunni lengur á andstæðingum okkar. Það er hins vegar gott að komast aftur í takt eftir hléið og ná í sigur,“ sagði bakvörðurinn. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Auk þess að skila varnarvinnunni vel skoraði Davíð Örn fyrra mark Víkings í leiknum með góðum skalla eftir hornspyrnu Pablo Punyed. „Þetta var svolítið sama uppskrift og í sigrinum gegn Fram í síðasta leiknum fyrir landsleikjahléið. Við skorum tvö mörk á skömmum tíma og föllum svo kannski full aftarlega á völlinn eftir það. Okkur var sem betur fer ekki refsað fyrir það og héldum hreinu sem er mjög jákvætt. Fyrst og fremst er ég bara ánægður með að ná í þrjú stig og halda áfram á sigurbraut. Mér fannst við verða full flatir um miðjan seinni hálfleikinn en þrefalda skiptingin hækkaði orkustigið umtalsvert og þeir sem komu inn þar áttu góða innkomu sem skipti miklu máli við að landa þessum sigri,“ sagði Davíð Örn. „Valur að narta í hælana á okkur og við þurfum bara að halda áfram að einbeita okkur að því sem við erum að gera. Við þurfum að spila betur í lengri tíma en í síðustu tveimur leikjum og halda pressunni lengur á andstæðingum okkar. Það er hins vegar gott að komast aftur í takt eftir hléið og ná í sigur,“ sagði bakvörðurinn.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira