Englandsmeistararnir að fá einn eftirsóttasta varnarmann heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. júní 2023 10:15 Gvardiol er sáttur. EPA-EFE/CLEMENS BILAN Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig í Þýskalandi, hefur komist að samkomulagi við Manchester City og mun leika með liðinu á næsti leiktíð ef Englandsmeistararnir ná samkomulagi við Leipzig. Ítalska félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu. Hann segir að Man City hafi samið við hinn 21 árs gamla Gvardiol en eigi eftir að ná samkomulagi við Leipzig. Þýska félagið vill að Króatinn verði dýrasti varnarmaður heims. Talar Romano um að kaupverðið verði yfir 100 milljónir evra. Understand Manchester City have now agreed personal terms with Jo ko Gvardiol #MCFCPep Guardiola rates Jo ko highly.Talks will take place between clubs; RB Leipzig hope to keep Gvardiol, won t sell for less than 100m.Leipzig want Jo ko to be most expensive CB ever. pic.twitter.com/aRpzjKnzHb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2023 Englandsmeistararnir hafa verið heldur rólegir á markaðnum það sem af er sumri. Þeir sóttu Mateo Kovačić frá Chelsea til að fylla skarð İlkay Gündoğan en sá samdi við Spánarmeistara Barcelona eftir að samningur hans rann út. Þá hefur Kyle Walker verið orðaður frá félaginu. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, vill greinilega hafa fleiri varnarmenn í leikmannahópi sínum og ætti að styttast í að Man City nái samkomulagi við Leipzig um hinn örvfætta Gvardiol. Sá er talinn einn efnilegasti varnarmaður heims í dag. Hann getur leyst bæði miðvörð og bakvörð. Hann gekk í raðir RB Leipzig árið 2020 frá Dinamo Zagreb í heimalandinu. Þá hefur Gvardiol spilað 21 A-landsleik. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Ítalska félagaskiptavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá þessu. Hann segir að Man City hafi samið við hinn 21 árs gamla Gvardiol en eigi eftir að ná samkomulagi við Leipzig. Þýska félagið vill að Króatinn verði dýrasti varnarmaður heims. Talar Romano um að kaupverðið verði yfir 100 milljónir evra. Understand Manchester City have now agreed personal terms with Jo ko Gvardiol #MCFCPep Guardiola rates Jo ko highly.Talks will take place between clubs; RB Leipzig hope to keep Gvardiol, won t sell for less than 100m.Leipzig want Jo ko to be most expensive CB ever. pic.twitter.com/aRpzjKnzHb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 24, 2023 Englandsmeistararnir hafa verið heldur rólegir á markaðnum það sem af er sumri. Þeir sóttu Mateo Kovačić frá Chelsea til að fylla skarð İlkay Gündoğan en sá samdi við Spánarmeistara Barcelona eftir að samningur hans rann út. Þá hefur Kyle Walker verið orðaður frá félaginu. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, vill greinilega hafa fleiri varnarmenn í leikmannahópi sínum og ætti að styttast í að Man City nái samkomulagi við Leipzig um hinn örvfætta Gvardiol. Sá er talinn einn efnilegasti varnarmaður heims í dag. Hann getur leyst bæði miðvörð og bakvörð. Hann gekk í raðir RB Leipzig árið 2020 frá Dinamo Zagreb í heimalandinu. Þá hefur Gvardiol spilað 21 A-landsleik.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira