Maðurinn sem lést var frá Litáen Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 25. júní 2023 10:11 Maðurinn var fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús þar sem hann lést í kjölfar árásarinnar. Vísir/Vilhelm Maðurinn sem lést í gær í kjölfar alvarlegrar líkamsárásar var litáískur. Ekki lítur út fyrir að vopnum hafi verið beitt en lögregla gefur lítið upp um málið annað en að það sé óvenjulegt miðað við önnur manndrápsmál sem eru til rannsóknar. Íslendingur á þrítugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Fórnarlamb árásarinnar, litáískur maður á þrítugsaldri, lést á sjúkrahúsi í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan fjögur aðfaranótt laugardags og þegar hún mætti á vettvang var maðurinn meðvitundarlaus. Sá grunaði var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti á svæðið en var handtekinn í nágrenninu. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald seinnipartinn síðdegis í gær til 29. júní. Ekki reyndist unnt að ræða við manninn vegna málsins í gær vegna ástands en yfirheyrslur standa til í dag. Ólíkt öðrum málum Eiríkur Valberg, lögreglumaður hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekki hægt að veita miklar upplýsingar um málið að svo stöddu þar sem enn eigi eftir að ræða við vitni. Hann segir málið ólíkt öðrum manndrápsmálum sem lögregla hefur til rannsóknar um þessar mundir. Ekki lítur út fyrir að vopni hafi verið beitt en fyrir liggur að um áflog milli mannanna var að ræða. Eiríkur gat ekki svarað því hvort tengsl væru á milli mannanna. Fjórða manndrápsmálið á tveimur mánuðum Manndrápsmálið nú um helgina er það fjórða á rétt rúmum tveimur mánuðum. Þann 20. apríl var pólskur maður stunginn til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Mánuði síðar, þann 19. maí fannst kona á þrítugsaldri látin í heimahúsi á Selfossi. Þann 17. júní var pólskur maður stunginn til bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði. Lögreglumál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Tengdar fréttir Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Fórnarlamb árásarinnar, litáískur maður á þrítugsaldri, lést á sjúkrahúsi í gær. Tilkynning barst lögreglu um klukkan fjögur aðfaranótt laugardags og þegar hún mætti á vettvang var maðurinn meðvitundarlaus. Sá grunaði var farinn af vettvangi þegar lögregla mætti á svæðið en var handtekinn í nágrenninu. Hann var úrskurðaður í gæsluvarðhald seinnipartinn síðdegis í gær til 29. júní. Ekki reyndist unnt að ræða við manninn vegna málsins í gær vegna ástands en yfirheyrslur standa til í dag. Ólíkt öðrum málum Eiríkur Valberg, lögreglumaður hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekki hægt að veita miklar upplýsingar um málið að svo stöddu þar sem enn eigi eftir að ræða við vitni. Hann segir málið ólíkt öðrum manndrápsmálum sem lögregla hefur til rannsóknar um þessar mundir. Ekki lítur út fyrir að vopni hafi verið beitt en fyrir liggur að um áflog milli mannanna var að ræða. Eiríkur gat ekki svarað því hvort tengsl væru á milli mannanna. Fjórða manndrápsmálið á tveimur mánuðum Manndrápsmálið nú um helgina er það fjórða á rétt rúmum tveimur mánuðum. Þann 20. apríl var pólskur maður stunginn til bana á bílastæði við Fjarðarkaup í Hafnarfirði. Mánuði síðar, þann 19. maí fannst kona á þrítugsaldri látin í heimahúsi á Selfossi. Þann 17. júní var pólskur maður stunginn til bana í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði.
Lögreglumál Reykjavík Látinn eftir líkamsárás á LÚX Tengdar fréttir Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Látinn eftir líkamsárás í miðborginni Karlmaður á þrítugsaldri, sem varð fyrir líkamsárás í miðborginni í nótt, er látinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 24. júní 2023 20:24