Aron Elís heim í Víking Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júní 2023 12:14 Aron Elís Þrándarson er genginn í raðir uppeldisfélagsins. Jonathan Moscrop/Getty Images Landsliðsmaðurinn Aron Elís Þrándarson er genginn í raðir Víkings á nýjan leik eftir átta ár í atvinnumennsku. Aron er uppalinn Víkingur, en gekk í raðir Aalesund í Noregi árið 2014 eftir að hafa leikið þrjú tímabil með uppeldisfélaginu. Hann lék fjögur tímabil í Noregi áður en hann færði sig yfir til OB í Danmörku árið 2020 og hefur leikið þar síðan. Víkingur greinir frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum og félagið segir að þarna sé „einn dáðasti sonur Víkings“ að snúa aftur heim. 🔴 Einn dáðasti sonur Víkings🙌 2013 bestur, efnilegastur og markahæstur🤩 2014 Skærasta ungstirni efstu deildar🤩 Atvinnumaður í Noregi og Danmörku👏 Leikmaður ársins hjá OB 2021🇮🇸 32 yngri landsleikir🇮🇸 17 A-landsleikir, eitt markAron Elís Þrándarson 👋 pic.twitter.com/LlGtg7OLZ6— Víkingur (@vikingurfc) June 27, 2023 Eins og kemur fram í tilkynningu Víkinga var þessi 28 ára gamli leikmaður valinn skærasta ungstirni efstu deildar, efnilegastur og bestur áður en hann hélt út í atvinnumennsku, ásamt því að vera markahæsti leikmaðurinn árið 2013. Aron á að baki 54 deildarleiki með Víking áður en hann hélt út í atvinnumennsku þar sem hann lék 208 leiki í norsku og dönsku deildinni. Þá á hann einnig að baki 17 leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Víkingur trónir á toppi Bestu-deildar karla með fimm stiga forskot eftir 13 umferðir og ljóst að Aron Elís mun bara styrkja liðið í titilbaráttunni. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Aron er uppalinn Víkingur, en gekk í raðir Aalesund í Noregi árið 2014 eftir að hafa leikið þrjú tímabil með uppeldisfélaginu. Hann lék fjögur tímabil í Noregi áður en hann færði sig yfir til OB í Danmörku árið 2020 og hefur leikið þar síðan. Víkingur greinir frá tíðindunum á samfélagsmiðlum sínum og félagið segir að þarna sé „einn dáðasti sonur Víkings“ að snúa aftur heim. 🔴 Einn dáðasti sonur Víkings🙌 2013 bestur, efnilegastur og markahæstur🤩 2014 Skærasta ungstirni efstu deildar🤩 Atvinnumaður í Noregi og Danmörku👏 Leikmaður ársins hjá OB 2021🇮🇸 32 yngri landsleikir🇮🇸 17 A-landsleikir, eitt markAron Elís Þrándarson 👋 pic.twitter.com/LlGtg7OLZ6— Víkingur (@vikingurfc) June 27, 2023 Eins og kemur fram í tilkynningu Víkinga var þessi 28 ára gamli leikmaður valinn skærasta ungstirni efstu deildar, efnilegastur og bestur áður en hann hélt út í atvinnumennsku, ásamt því að vera markahæsti leikmaðurinn árið 2013. Aron á að baki 54 deildarleiki með Víking áður en hann hélt út í atvinnumennsku þar sem hann lék 208 leiki í norsku og dönsku deildinni. Þá á hann einnig að baki 17 leiki fyrir íslenska A-landsliðið. Víkingur trónir á toppi Bestu-deildar karla með fimm stiga forskot eftir 13 umferðir og ljóst að Aron Elís mun bara styrkja liðið í titilbaráttunni.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira