Meira en átta af hverjum tíu knattspyrnukonum kvarta undan fótboltaskónum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 09:31 Knattspyrnuskór eru flestir hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Hér er danska landsliðkonan Stine Larsen. Getty/Matteo Ciambelli Mikið hefur verið um meiðsli hjá bestu knattspyrnukonum heims í aðdraganda heimsmeistaramótsins í Ástralíu og Nýja Sjálandi og margir frábærir leikmenn verða af þeim sökum ekki með á HM. Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Þetta hefur kallað á meiri rannsóknir á því af hverju þetta stafar en allt of lítið hafa farið fram sértækar rannsóknir á knattspyrnukonum. Oftar er ekki hafa rannsóknir miðast við karlana en nú er krafa um að konurnar fái meiri vitneskju um hluti sem snúa að þeim inn á fótboltavellinum. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) Ný rannsókn á vegum Samband evrópska knattspyrnufélaga kom þannig með sláandi niðurstöður um knattspyrnuskó kvenna. Könnunin var gerð meðal 350 fótboltakvenna úr sextán af sterkustu liðum Evrópu og stóð rannsóknin yfir í átján mánuði. Markmiðið var að afla frekari þekkingar á íþróttabúnaði í því skyni að efla öryggi, frammistöðu og þægindi fyrir fótboltakonur. 82 prósent knattspyrnukvenna í rannsókninni kvörtuðu undan knattspyrnuskóm sínum enda eru skórnir vanalega hannaðir fyrir karla en ekki fyrir konur. Þessi 82 prósent fundu til óþæginda í skónum sem þær töldu hafa slæm áhrif á frammistöðu þeirra. Fimmtungur reyndi að fá skó sína sérhannaða til að gera þeim fótboltalífið auðveldara. 34 prósent fundur sérstaklega til óþæginda í hælnum. Rannsóknin var ekki opin og þátttakendur skiluðu svörum sínum ónafngreindum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira