Kvennalið FH og Víkings mætast í kvöld og geta bæði stigið sögulegt skref Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 15:00 Lengjudeildarlið Víkings getur komist í bikaúrslitaleikinn í kvöld. Vísir/Diego FH tekur á móti Víkingi í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld og boði er sæti í sjálfum bikarúrslitaleiknum. Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc) Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Það er ljóst að sigurvegarinn mun skrifa nýjan kafla sögu síns félags. Kvennalið FH og Víkings hafa aldrei komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. Þetta er í þriðja sinn sem FH keppir í undanúrslitum en í annað skiptið sem Víkingskonur koma svo langt. FH var í undanúrslitum 2001 og 2021 en Víkingskonur eru komnar þangað í fyrsta sinn í 41 ár eða síðan 1982. FH er spútniklið Bestu deildar kvenna í sumar en liðið hefur sautján stig í þriðja sæti deildarinnar. FH er nýliði deildarinnar en fór ósigrað í gegnum Lengjudeildina í fyrra. FH sló út ÍBV í átta liða úrslitum keppninnar. Víkingskonur eru í Lengjudeildinni en eru þar með fimm stiga forskot á toppnum. Víkingskonur slógu út Bestu deildar lið Selfoss í átta liða úrslitum keppninnar. Sigurvegarinn verður tólfta félagið til að spila il úrslita í bikarkeppni kvenna í fótbolta. Liðin sem mætast í hinum undanúrslitaleiknum á morgun, Breiðablik og Stjarnan, hafa bæði unnið bikarinn margoft. Breiðablik hefur orðið þrettán sinnum bikarmeistari og spilað tuttugu sinnum í bikarúrslitaleiknum en Stjarnan hefur unnið þrisvar í sjö bikarúrslitaleikjum. Það verður flott umgjörð í kringum leikinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélagið Víkingur (@vikingurfc)
Mjólkurbikar kvenna FH Víkingur Reykjavík Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands á EM Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Bein útsending: Sturluð stemning stuðningsfólks í Svíþjóð Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira