Mæðgin látin eftir harmleik í Eystrasalti Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júní 2023 10:32 Móðirin er sögð hafa stokkið út í sjóinn eftir að sonur hennar féll frá borði ferjunnar Stena Spirit. Stena Line Sjö ára drengur féll frá borði ferju í Eystrasalti síðdegis í gær. Móðir drengsins er sögð hafa stokkið út í sjóinn á eftir syni sínum til að bjarga honum. Þau fundust í sjónum en voru ekki með meðvitund og hafa nú bæði verið úrskurðuð látin. Atvikið átti sér stað í miðju Eystrasalti, milli sænsku borgarinnar Karlskrona og Póllands, um sjötíu kílómetrum suður af sænsku eyjunni Öland. Voru mæðginin farþegar um borð í sænsku ferjunni Stena Spirit. Farið var af stað með miklar björgunaraðgerðir eftir að móðirin stökk í sjóinn á eftir syni sínum. Samkvæmt norska fjölmiðlinum VG var meðal annars hætt við æfingu Atlantshafsbandalagsins vegna aðgerðanna. Þá hafi flugvél bandarísku landhelgisgæslunnar aðstoðað ásamt nokkrum þyrlum. Um klukkan 17:30 í gær var tilkynnt að bæði móðirin og sonur hennar hefðu fundist. Farið var með þau á sjúkrahús í kjölfarið en samkvæmt Göteborgs-Posten var hvorugt þeirra með meðvitund þegar þeim var bjargað úr sjónum. Þá hafi endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Samkvæmt Aftonbladet, sem vitnar í yfirlýsingar frá pólsku lögreglunni, voru mæðginin sem um ræðir frá Póllandi. Svíþjóð Pólland Samgönguslys Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í miðju Eystrasalti, milli sænsku borgarinnar Karlskrona og Póllands, um sjötíu kílómetrum suður af sænsku eyjunni Öland. Voru mæðginin farþegar um borð í sænsku ferjunni Stena Spirit. Farið var af stað með miklar björgunaraðgerðir eftir að móðirin stökk í sjóinn á eftir syni sínum. Samkvæmt norska fjölmiðlinum VG var meðal annars hætt við æfingu Atlantshafsbandalagsins vegna aðgerðanna. Þá hafi flugvél bandarísku landhelgisgæslunnar aðstoðað ásamt nokkrum þyrlum. Um klukkan 17:30 í gær var tilkynnt að bæði móðirin og sonur hennar hefðu fundist. Farið var með þau á sjúkrahús í kjölfarið en samkvæmt Göteborgs-Posten var hvorugt þeirra með meðvitund þegar þeim var bjargað úr sjónum. Þá hafi endurlífgunartilraunir báru ekki árangur. Samkvæmt Aftonbladet, sem vitnar í yfirlýsingar frá pólsku lögreglunni, voru mæðginin sem um ræðir frá Póllandi.
Svíþjóð Pólland Samgönguslys Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira