Vilja vernda börn og ungmenni gegn viðskiptaboðum fyrir nikótínvörur Helena Rós Sturludóttir skrifar 1. júlí 2023 12:52 Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd segir Ríkisútvarpið hafa gerst brotleg við nýbreytt fjölmiðlalög með því að birta auglýsingar verslunarkeðjunnar Svens sem selur einungis nikótínpúða. Framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar segir markmið breytinganna meðal annars hafa verið að vernda börn og ungmenni. Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn. Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Árið 2022 var fjölmiðlalögum breytt á þann veg að bann var lagt á auglýsingar níkótínvara af öllum toga. Samkvæmt lögunum er ekki bannað að auglýsa sölustaði nikótínvara aðeins vörurnar sjálfar. Það nýtti verslanakeðjan Svens sér vel. Í mars síðastliðnum áframsendi Neytendastofa Fjölmiðlanefnd ábendingar um að Ríkisútvarpið hefði birt auglýsingar fyrir nikótínpúða, ekki eingöngu verslunina Svens. Niðurstaða Fjölmiðlanefndar er að RÚV hafi farið yfir mörkin og auglýst vöruna sjálfa. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir þetta í fyrsta sinn sem reynt er á nýtt ákvæði laganna. „Með það að markmiði meðal annars að vernda börn og ungmenni. Ástæðan fyrir því að þetta er álit er að það verið að reyna á þetta í fyrsta skipti og það er svona verið að sýna hvar þessi mörk liggja,“ segir Elfa. Notkun nikótínpúða sé orðin nokkuð útbreidd meðal ungmenna í grunnskólum og framhaldsskólum.„Það kemur fram í greinargerðinni með lögunum að það sé verið að reyna vernda börn og ungmenni gegn þessum viðskiptaboðum fyrir nikótínvörum í fjölmiðlum og þannig sporna gegn aukinni notkun.“Efla segir ekki fleiri sambærileg mál til skoðunar. „Álitið er skrifað þannig að það ætti að vera aðgengilegt fyrir almenning og aðra fjölmiðla og þá sem eru með slíkar auglýsingar þannig að þau geti séð hvar þessi mörk liggja,“ segir hún. Fjölmiðlanefnd féll frá sektarákvörðun í málinu þar sem RÚV var að brjóta á nýju ákvæði í fyrsta sinn.
Fjölmiðlalög Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Nikótínpúðar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira