Samstaðan Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar 2. júlí 2023 12:30 Nokkur orð varðandi samstöðu. Samstaða er hlaðin ásetningi. Við fæðumst ekki með samstöðu heldur er hún val hverju sinni. Samstaða er hluti af lærdómsferli og þroska bæði einstaklinga og samfélaga. Samfélag án samstöðu er sundurslitið, átakabundið og eirðarlaust. Það er í hinu smáa sem við iðkum. Samstaða þýðir ekki að við séum sammála heldur samhuga um grunngildi. Samhuga um hvað við ætlum að standa vörð um. Við getum ekki orðið samhuga án þess að fá að vita hvernig okkur líður. Leiðin að samstöðu er ekki síst fólgin í dýrmætu tjáningafrelsi þar sem við fáum rými til að tjá hug okkar óhrædd við afleiðingar, keik, mild og sterk. Samstaða felst í að iðka hugsun, orði og aðgerðum. Gefum rými til tjáningar og hlustum. Höfundur er fjárfestir og félagskona Félags kvenna í atvinnulífinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Samfélagsleg ábyrgð Sigríður Hrund Pétursdóttir Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Skoðun Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Sjá meira
Nokkur orð varðandi samstöðu. Samstaða er hlaðin ásetningi. Við fæðumst ekki með samstöðu heldur er hún val hverju sinni. Samstaða er hluti af lærdómsferli og þroska bæði einstaklinga og samfélaga. Samfélag án samstöðu er sundurslitið, átakabundið og eirðarlaust. Það er í hinu smáa sem við iðkum. Samstaða þýðir ekki að við séum sammála heldur samhuga um grunngildi. Samhuga um hvað við ætlum að standa vörð um. Við getum ekki orðið samhuga án þess að fá að vita hvernig okkur líður. Leiðin að samstöðu er ekki síst fólgin í dýrmætu tjáningafrelsi þar sem við fáum rými til að tjá hug okkar óhrædd við afleiðingar, keik, mild og sterk. Samstaða felst í að iðka hugsun, orði og aðgerðum. Gefum rými til tjáningar og hlustum. Höfundur er fjárfestir og félagskona Félags kvenna í atvinnulífinu.
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar