Besta upphitunin: Í sigurvímu eftir afrekið sögulega Sindri Sverrisson skrifar 3. júlí 2023 14:46 Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir voru gestir í Bestu upphituninni í dag. Stöð 2 Sport Erna Guðrún Magnúsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmenn Víkings, mættu glaðbeittar til Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphitunina og rýndu meðal annars í komandi leiki í 11. umferð Bestu deildarinnar í fótbolta. Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Bestu upphitunina má sjá hér neðst í greininni. Ellefta umferðin hefst í kvöld þegar Þróttur tekur á móti Selfossi en á morgun fara svo fram fjórir leikir. Allir leikirnir verða að vanda í beinni útsendingu en útsendingin frá stórleik FH og Vals á morgun verður sérstaklega stór. Leikirnir í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.Stöð 2 Sport Væntanlega er mikið hungur í FH-ingum eftir tapið sára á föstudaginn gegn Ernu, Sigdísi og stöllum þeirra í Víkingi, í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn fór 2-1 og skoraði Sigdís bæði mörk Víkings. Þar með komst kvennalið Víkings í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn, og það þrátt fyrir að spila í næstefstu deild, Lengjudeildinni. Fór frá FH í góðu og tilfinningin því mjög skrýtin „Ég er eiginlega enn að átta mig á að við séum að fara að spila á Laugardalsvelli. Þetta hefur verið markmið mjög lengi, en verandi í Lengjudeildinni aðeins minnkað. En núna er maður kominn þangað og það er bara geggjað,“ sagði Erna Guðrún. „Þetta var frábært. Að vera með stuðninginn sem kom, það voru ógeðslega margir á leiknum, og allar sem voru á bekknum hjá okkur hlupu inn á um leið og leikurinn var búinn. Þetta var bara geggjað,“ sagði Sigdís. Sigdís er með mikið Víkingsblóð í æðum en Erna Guðrún kom til félagsins í vetur eftir að hafa fætt barn í fyrra, en áður lék hún einmitt með FH. Henni fannst því skrýtið að koma í Kaplakrika sem gestur: „Það voru mjög blendnar tilfinningar. Ég fór úr FH í góðu og held með þeim í Bestu deildinni. Þetta var því mjög skrýtin tilfinning en geggjað að hafa klárað þetta,“ sagði Erna en Bestu upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Besta upphitunin fyrir 11. umferð
Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira