„Þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2023 12:31 Þetta er síðasta tækifærið til að sjá Mörtu á HM kvenna í fótbolta. Getty/Zhizhao Wu Brasilíska goðsögnin og markahæsta kona HM frá upphafi hefur staðfest að komandi heimsmeistaramót í Ástralíu og Nýja-Sjálandi verði hennar síðasta. Marta er að fara að taka þátt í sínu sjötta heimsmeistaramóti en hefur enn ekki náð því að verða heimsmeistari. Marta er nú 37 ára gömul og er markahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi með 117 mörk. Hún hefur þrisvar orðið Suður-Ameríkumeistari en mest náð silfurverðlaunum á HM. Brasilía tapaði úrslitaleiknum á HM 2007. Sautján af landsliðsmörkum Mörtu hafa komið í úrslitakeppni HM sem er met. Hún hefur skorað þremur mörkum meira en þær Birgit Prinz og Abby Wambach sem eru báðar hættar. Marta gæti því aukið forskotið sitt á þessu heimsmeistaramóti. „Já, þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót,“ sagði Marta við brasilíska fjölmiðla í gær. ESPN segir frá. „Við verðum að gera okkur grein fyrir því að það kemur að þeim tíma þegar aðrir hlutir fara í forgang hjá þér,“ sagði Marta. „Ég verð að vera mjög þakklát fyrir að hafa upplifað öll þessi ár með landsliðinu. Við fáum nú tækifæri til að fara á annað heimsmeistaramót en það er svolítið fjarstæðukennt að vera mæta á sitt sjötta heimsmeistaramót,“ sagði Marta. Marta has scored the most goals in Women's World Cup history pic.twitter.com/a08HsAdRaE— National Women s Soccer League (@NWSL) June 28, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Marta er að fara að taka þátt í sínu sjötta heimsmeistaramóti en hefur enn ekki náð því að verða heimsmeistari. Marta er nú 37 ára gömul og er markahæsta landsliðskona Brasilíu frá upphafi með 117 mörk. Hún hefur þrisvar orðið Suður-Ameríkumeistari en mest náð silfurverðlaunum á HM. Brasilía tapaði úrslitaleiknum á HM 2007. Sautján af landsliðsmörkum Mörtu hafa komið í úrslitakeppni HM sem er met. Hún hefur skorað þremur mörkum meira en þær Birgit Prinz og Abby Wambach sem eru báðar hættar. Marta gæti því aukið forskotið sitt á þessu heimsmeistaramóti. „Já, þetta verður mitt síðasta heimsmeistaramót,“ sagði Marta við brasilíska fjölmiðla í gær. ESPN segir frá. „Við verðum að gera okkur grein fyrir því að það kemur að þeim tíma þegar aðrir hlutir fara í forgang hjá þér,“ sagði Marta. „Ég verð að vera mjög þakklát fyrir að hafa upplifað öll þessi ár með landsliðinu. Við fáum nú tækifæri til að fara á annað heimsmeistaramót en það er svolítið fjarstæðukennt að vera mæta á sitt sjötta heimsmeistaramót,“ sagði Marta. Marta has scored the most goals in Women's World Cup history pic.twitter.com/a08HsAdRaE— National Women s Soccer League (@NWSL) June 28, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira