Innherji

Ker­ec­is er fyrst­i ein­hyrn­ing­ur Ís­lands

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ólafur Ragnar Grímsson, stjórnarmaður í Kerecis, Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis.
Ólafur Ragnar Grímsson, stjórnarmaður í Kerecis, Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis.

Kerecis er fyrsta íslenska fyrirtækið sem flokkast sem einhyrningur (e. unicorn), sagði Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og stjórnarmaður í nýsköpunarfyrirtækinu. Hann útskýrði að það orð væri notað yfir nýsköpunarfyrirtæki sem hafa á örskömmum tíma farið frá því að vera sproti í að vera metið á yfir milljarð Bandaríkjadala.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×