„Þessi liðsheild er einstök“ Smári Jökull Jónsson skrifar 8. júlí 2023 12:30 Íslenska liðið ræðir saman áður en leikurinn gegn Noregi fór af stað í gær. Vísir/Hulda Margrét Guðmundur Baldvin Nökkvason, leikmaður Stjörnunnar og U19-ára landsliðs Íslands, sagði að það hefði verið skrýtið að fagna jafntefli gegn Norðmönnum í gær. Ísland á enn möguleika á sæti í undanúrslitum Evrópumótsins. Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Ísland og Noregur gerðu í gær jafntefli þegar liðin mættust á Evrópumóti U19-ára landsliða í knattspyrnu. Jöfnunarmark Íslands kom á lokamínútum leiksins og gerir það að verkum að strákarnir eiga enn möguleika á sæti í undanúrslitum. „Við erum ennþá í möguleika, erum enn með þetta í okkar höndum. Smá gleði, það er skrýtið að vera að fagna jafntefli. Við erum ennþá inni þannig að við fögnum því,“ sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Íslands eftir leikinn í gær. Guðmundur Baldvin sagði að þó það hefði verið fínt að ná jöfnunarmarkinu væru strákarnir svekktir með úrslitin. „Við erum það. Við fáum lélegt mark á okkur, spurning hvort það hafi verið víti eða ekki, en annars man ég ekki eftir að hafa fengið færi á okkur. Mér fannst við vera að fá betri færi og vera líklegri. Við erum svekktir en samt ánægðir að hafa náð inn jöfnunarmarkinu.“ Eftir mark Norðmanna var íslenska liðið mun sterkari aðilinn úti á vellinum. „Það sleppti okkur lausum og við gerðum það sem við gerum best, að vinna saman. Þessi liðsheild er einstök.“ Ísland mætir Grikklandi á morgun og þarf sigur í þeim leik til að eiga möguleika á sæti í undanúrslitum auk þess sem íslenska liðið þarf að treysta á sigur Spánverja gegn Noregi. „Við tökum því rólega á morgun og núllstillum okkur aðeins. Á sunnudag er fullur fókus og ég treysti þjálfurunum fyrir því að halda okkur rólegum og halda spennustiginu réttu.“
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
„Hefur aldrei lagt árar í bát og kemur aldrei til með að gera það“ „Beggja blands, smá léttir að við fengum jöfnunarmark undir lokin en mér fannst við eiginlega meira skilið úr þessum leik,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska U-19 ára landsliðs karla í knattspyrnu eftir 1-1 jafntefli við Noregi á lokakeppni EM. 7. júlí 2023 22:47