Sjáðu mörkin: Sveinn Aron sá gult þegar Elfsborg fór á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2023 18:15 Sveinn Aron byrjaði frammi að venju. Twitter@IFElfsborg1904 Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg þegar liðið pakkaði Davíð Kristjáni Ólafssyni og félögum í Kalmar saman. Sigurinn lyfti Elfsborg upp fyrir Malmö og á topp deildarinnar. Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Fyrir leik var ljóst að Elfsborg færi á toppinn með sigri. Sveinn Aron nældi sér í gult spjald áður en Niklas Hult kom gestunum yfir þegar fimm mínútur tæpar voru til loka fyrri hálfleiks. 1-0 IF Elfsborg! Niklas Hult ger bortalaget ledningen mot Kalmar FF efter en sylvass kontring! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/tb6k71ZKEK— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Það styrkti stöðu gestanna enn fremur þegar Ricardo Friedrich, markvörður Kalmar, óð út úr marki sínu eftir að Hákon Rafn hafði sent langan bolta fram. Friedrich hljóp utan í Alexander Bernhardsson og fékk rauða spjaldið að launum frá dómara leiksinsþ Kalmar FF:s målvakt Ricardo Friedrich får rött kort och visas ut efter den här situationen pic.twitter.com/qGOBXjn9wS— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Jeppe Okkels, sem hafði lagt upp fyrsta mark leiksins, tvöfaldaði forystu Elfsborg tiltölulega snemma í síðari hálfleik og ljóst í hvað stefndi. 2-0 i Kalmar! Jeppe Okkels ökar på Elfsborgs ledning mot KFF! Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/XtopkFrbUq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Elfsborg gerði svo út um leikinn með tveimur mörkum með skömmu millibili þegar lítið var eftir. Bæði mörkin skráð sem sjálfsmörk. Elfsborg öser på till 3-0! Bollen styrs i mål av KFF-försvarare när Besfort Zeneli avslutar Se matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/rEuYGuaaF2— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 4-0 Elfsborg! Lagkapten Johan Larsson utökar ledningen ytterligare mot Kalmar FFSe matchen på https://t.co/ocJJkbIhfX pic.twitter.com/FsOvO4ssMq— discovery+ sport (@dplus_sportSE) July 9, 2023 Hákon Rafn stóð vaktina í marki Elfsborg frá upphafi til enda en Sveinn Aron var tekinn af velli á 71. mínútu. Hinum megin lék Davíð Kristján allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar. Elfsborg er nú á toppi deildarinnar með 35 stig að loknum 14 leikjum með stigi meira en Malmö í 2. sætinu. Kalmar er í 5. sæti með 22 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Tveir Íslendingar komu við sögu í tapi Sirius Aron Bjarnason og Óli Valur Ómarsson komu báðir við sögu þegar Sirius beið lægri hlut gegn Hammarby í sænska boltanum í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen var ekki í leikmannahópi Malmö FF sem tapaði á heimavelli. 9. júlí 2023 15:16