Hreiðar hyggst setja hótelbyggingu á fullt Kristján Már Unnarsson skrifar 10. júlí 2023 23:16 Hreiðar Hermannsson, eigandi Orustustaða og Stracta-hótela. Einar Árnason Hreiðar Hermannsson, eigandi Orustustaða í Skaftárhreppi, segir að framkvæmdir við tíu milljarða króna hótel á jörðinni fari núna fullt en hann hafði betur í dómsmáli um vegtengingu fyrir helgi. Hann vonast til að hótelið verði opnað eftir átján til tuttugu mánuði. Í fréttum Stöðvar 2 var rætt við Hreiðar, sem segir þungu fargi af sér létt eftir að Héraðsdómur Suðurlands hafnaði með úrskurði á föstudag kröfu eigenda nágrannajarðarinnar Hraunbóls um að lögbann yrði sett á notkun Hreiðars að einu vegtengingunni að Orustustöðum en þar hyggst hann reisa tvöhundruð herbergja hótel. „Ég mun leggja fram teikningar núna á næstu dögum og óska eftir heimild, framkvæmdaleyfi fyrir greftri, og byggingarleyfi,“ segir Hreiðar. Áætlað er að gistirými verði fyrir um fjögurhundruð gesti á hótelinu.Stracta Hotels Héraðsdómur Suðurlands vísaði meðal annars til fornra vegminja að gamla bæjarstæðinu þegar hann taldi víst að Orustustaðir hefðu haft vegtengingu í gegnum land Hraunbóls í yfir 120 ár og því skapað sér að minnsta kosti umferðarrétt um veginn. Það sem Hreiðar gerði var að láta aka möl í veginn þar sem hann liggur um land Hraunbóls. „Vegurinn er bara eins og hann er, í þokkalegu standi, og nú verður bara haldið áfram og hótelið opnað eftir átján til tuttugu mánuði.“ Vegurinn er þó aðeins bráðabirgðavegur. Samkvæmt skipulagi á að byggja upp varanlegan veg fjær Hraunbóli, sem Hreiðar segir að sé hlutverk Vegagerðarinnar. En er skynsamlegt að hefja uppbyggingu á tíu milljarða króna hóteli á meðan ekki er fengið leyfi til að leggja þangað almennilegan veg? Hér sést hvernig skipulag gerir ráð fyrir að nýr vegur að Orustustöðum verði lagður fjær Hraunbóli.Grafík/Hjalti Freyr Ragnarsson „Ég er með þennan veg samkvæmt skipulagi, samþykktu aðal- og deiliskipulagi. Og hann samkvæmt skipulaginu verður byggður upp þannig að hann þoli þungaumferð. Við þurfum ekkert annan veg. En þetta er ekki bundið slitlag. Þetta eru náttúrlega leiðindi að því leyti, - fyrr en að stjórnvöld kippa í spottana. Maður trúir því ekki að það líði langur tími hjá stjórnvöldum. Þetta er náttúrlega yfirlýst loforð,“ segir Hreiðar og vísar þar til samskipta sinna við ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. „Þegar menn eru með samgöngu- og sveitarstjórnarmál, - að þeir láti þetta viðgangast. Þetta er svæði, eins og allir sjá, - það er engin uppbygging hér miðað við nokkurt annað svæði á Suðurlandi. Þetta er algjörlega frosið,“ segir Hreiðar Hermannsson, eigandi Orustustaða og Stracta Hótels. Hótel á Íslandi Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Dómsmál Tengdar fréttir Hreiðar hafði betur í deilu um veg að Orustustöðum Hreiðar Hermannsson, eigandi jarðarinnar Orustustaða í Skaftárhreppi, hafði betur í dómsmáli sem tveir eigendur nágrannajarðarinnar Hraunbóls/Sléttabóls 2 höfðuðu til að meina honum að nota og endurbæta vegslóða sem liggur að Orustustöðum um land Hraunbóls. Lögregla hefur ítrekað verið kölluð til vegna þessara nágrannadeilna og hafa þær sett áform Hreiðars um tíu milljarða króna hótelbyggingu í uppnám. 7. júlí 2023 23:20 Sveitarstjórinn hvetur aðila til að semja um hótelveginn Skaftárhreppur styður hóteluppbyggingu á jörðinni Orustustöðum og hefur skipulagt nýjan veg mun fjær þeim nágrönnum sem verða fyrir mestu ónæði. Sveitarstjórinn kveðst vænta þess að deiluaðilar leysi málið sjálfir með samningum. 27. júní 2023 21:42 Hótelsmíði í uppnámi vegna nágrannadeilu um vegagerð Tíu milljarða króna hóteluppbygging í landi Orustustaða austan Kirkjubæjarklausturs er í uppnámi vegna nágrannadeilna um lagningu vegar að hótelinu. Ítrekað hefur soðið upp úr og lögregla verið kölluð til. 26. júní 2023 22:10 Fjögur ný hótel rísa undir Eyjafjöllum og á Hvolsvelli Fjögur ný hótel eru í undirbúningi í Rangárþingi eystra með gistirými fyrir samtals um tvöþúsund manns. Þrjú hótelanna yrðu undir Eyjafjöllum og eitt á Hvolsvelli. 21. júní 2023 21:51 Illvígar nágrannaerjur orðnar að lögreglumáli Illvígar deilur landeigenda í Skaftárhreppi hafa tafið framkvæmdir annars þeirra á jörð sinni þar sem hann hyggst reisa fjögur til fimm hundruð manna hótel og umfangsmikla ferðaþjónustustarfsemi. 29. maí 2021 09:30 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rætt við Hreiðar, sem segir þungu fargi af sér létt eftir að Héraðsdómur Suðurlands hafnaði með úrskurði á föstudag kröfu eigenda nágrannajarðarinnar Hraunbóls um að lögbann yrði sett á notkun Hreiðars að einu vegtengingunni að Orustustöðum en þar hyggst hann reisa tvöhundruð herbergja hótel. „Ég mun leggja fram teikningar núna á næstu dögum og óska eftir heimild, framkvæmdaleyfi fyrir greftri, og byggingarleyfi,“ segir Hreiðar. Áætlað er að gistirými verði fyrir um fjögurhundruð gesti á hótelinu.Stracta Hotels Héraðsdómur Suðurlands vísaði meðal annars til fornra vegminja að gamla bæjarstæðinu þegar hann taldi víst að Orustustaðir hefðu haft vegtengingu í gegnum land Hraunbóls í yfir 120 ár og því skapað sér að minnsta kosti umferðarrétt um veginn. Það sem Hreiðar gerði var að láta aka möl í veginn þar sem hann liggur um land Hraunbóls. „Vegurinn er bara eins og hann er, í þokkalegu standi, og nú verður bara haldið áfram og hótelið opnað eftir átján til tuttugu mánuði.“ Vegurinn er þó aðeins bráðabirgðavegur. Samkvæmt skipulagi á að byggja upp varanlegan veg fjær Hraunbóli, sem Hreiðar segir að sé hlutverk Vegagerðarinnar. En er skynsamlegt að hefja uppbyggingu á tíu milljarða króna hóteli á meðan ekki er fengið leyfi til að leggja þangað almennilegan veg? Hér sést hvernig skipulag gerir ráð fyrir að nýr vegur að Orustustöðum verði lagður fjær Hraunbóli.Grafík/Hjalti Freyr Ragnarsson „Ég er með þennan veg samkvæmt skipulagi, samþykktu aðal- og deiliskipulagi. Og hann samkvæmt skipulaginu verður byggður upp þannig að hann þoli þungaumferð. Við þurfum ekkert annan veg. En þetta er ekki bundið slitlag. Þetta eru náttúrlega leiðindi að því leyti, - fyrr en að stjórnvöld kippa í spottana. Maður trúir því ekki að það líði langur tími hjá stjórnvöldum. Þetta er náttúrlega yfirlýst loforð,“ segir Hreiðar og vísar þar til samskipta sinna við ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála, Sigurð Inga Jóhannsson. „Þegar menn eru með samgöngu- og sveitarstjórnarmál, - að þeir láti þetta viðgangast. Þetta er svæði, eins og allir sjá, - það er engin uppbygging hér miðað við nokkurt annað svæði á Suðurlandi. Þetta er algjörlega frosið,“ segir Hreiðar Hermannsson, eigandi Orustustaða og Stracta Hótels.
Hótel á Íslandi Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Dómsmál Tengdar fréttir Hreiðar hafði betur í deilu um veg að Orustustöðum Hreiðar Hermannsson, eigandi jarðarinnar Orustustaða í Skaftárhreppi, hafði betur í dómsmáli sem tveir eigendur nágrannajarðarinnar Hraunbóls/Sléttabóls 2 höfðuðu til að meina honum að nota og endurbæta vegslóða sem liggur að Orustustöðum um land Hraunbóls. Lögregla hefur ítrekað verið kölluð til vegna þessara nágrannadeilna og hafa þær sett áform Hreiðars um tíu milljarða króna hótelbyggingu í uppnám. 7. júlí 2023 23:20 Sveitarstjórinn hvetur aðila til að semja um hótelveginn Skaftárhreppur styður hóteluppbyggingu á jörðinni Orustustöðum og hefur skipulagt nýjan veg mun fjær þeim nágrönnum sem verða fyrir mestu ónæði. Sveitarstjórinn kveðst vænta þess að deiluaðilar leysi málið sjálfir með samningum. 27. júní 2023 21:42 Hótelsmíði í uppnámi vegna nágrannadeilu um vegagerð Tíu milljarða króna hóteluppbygging í landi Orustustaða austan Kirkjubæjarklausturs er í uppnámi vegna nágrannadeilna um lagningu vegar að hótelinu. Ítrekað hefur soðið upp úr og lögregla verið kölluð til. 26. júní 2023 22:10 Fjögur ný hótel rísa undir Eyjafjöllum og á Hvolsvelli Fjögur ný hótel eru í undirbúningi í Rangárþingi eystra með gistirými fyrir samtals um tvöþúsund manns. Þrjú hótelanna yrðu undir Eyjafjöllum og eitt á Hvolsvelli. 21. júní 2023 21:51 Illvígar nágrannaerjur orðnar að lögreglumáli Illvígar deilur landeigenda í Skaftárhreppi hafa tafið framkvæmdir annars þeirra á jörð sinni þar sem hann hyggst reisa fjögur til fimm hundruð manna hótel og umfangsmikla ferðaþjónustustarfsemi. 29. maí 2021 09:30 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins „Alls ekki og engan veginn“ sé hægt að hagga ESB Selta olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Mosfellingur hjá Strætó leiðir unga Framsóknarmenn „Hvað varð um að gera meira, hraðar?“ Veðrið setur strik í reikninginn Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Sjá meira
Hreiðar hafði betur í deilu um veg að Orustustöðum Hreiðar Hermannsson, eigandi jarðarinnar Orustustaða í Skaftárhreppi, hafði betur í dómsmáli sem tveir eigendur nágrannajarðarinnar Hraunbóls/Sléttabóls 2 höfðuðu til að meina honum að nota og endurbæta vegslóða sem liggur að Orustustöðum um land Hraunbóls. Lögregla hefur ítrekað verið kölluð til vegna þessara nágrannadeilna og hafa þær sett áform Hreiðars um tíu milljarða króna hótelbyggingu í uppnám. 7. júlí 2023 23:20
Sveitarstjórinn hvetur aðila til að semja um hótelveginn Skaftárhreppur styður hóteluppbyggingu á jörðinni Orustustöðum og hefur skipulagt nýjan veg mun fjær þeim nágrönnum sem verða fyrir mestu ónæði. Sveitarstjórinn kveðst vænta þess að deiluaðilar leysi málið sjálfir með samningum. 27. júní 2023 21:42
Hótelsmíði í uppnámi vegna nágrannadeilu um vegagerð Tíu milljarða króna hóteluppbygging í landi Orustustaða austan Kirkjubæjarklausturs er í uppnámi vegna nágrannadeilna um lagningu vegar að hótelinu. Ítrekað hefur soðið upp úr og lögregla verið kölluð til. 26. júní 2023 22:10
Fjögur ný hótel rísa undir Eyjafjöllum og á Hvolsvelli Fjögur ný hótel eru í undirbúningi í Rangárþingi eystra með gistirými fyrir samtals um tvöþúsund manns. Þrjú hótelanna yrðu undir Eyjafjöllum og eitt á Hvolsvelli. 21. júní 2023 21:51
Illvígar nágrannaerjur orðnar að lögreglumáli Illvígar deilur landeigenda í Skaftárhreppi hafa tafið framkvæmdir annars þeirra á jörð sinni þar sem hann hyggst reisa fjögur til fimm hundruð manna hótel og umfangsmikla ferðaþjónustustarfsemi. 29. maí 2021 09:30