Barcelona kaupir efnilegasta framherja Brasilíu síðan Ronaldo skaust fram á sjónarsviðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 23:00 Vitor Roque er með efnilegustu framherjum heims um þessar mundir. EPA-EFE/Hedeson Alves Spánarmeistarar Barcelona tilkynntu í dag kaup félagsins á brasilíska framherjanum Vitor Hugo Roque Ferreira. Hann kemur frá Athletico Paranaense í heimalandinu. Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Roque er aðeins 18 ára gamall og var einkar eftirsóttur í sumar. Hann ákvað á endanum að ganga í raðir Barcelona sem borgar 30 milljónir evra [4,4 milljarða íslenskra króna] fyrir kauða. Framherjinn mun þó ekki færa sig yfir til Katalóníu fyrr en sumarið 2024. Barcelona announce the signing of Vitor Roque (18) from Athletico Paranaense, joining the club for the 2024-25 season He ll rival Endrick (16, joining Real in July 2024) on the other side of the Clásico pic.twitter.com/Uj7oquPVK6— B/R Football (@brfootball) July 12, 2023 Kaupverðið gæti á endanum tvöfaldast þar sem fjölmargar árangurs tengdar greiðslur voru í samkomulagi félaganna. Framherjinn hefur skorað 22 mörk í 66 leikjum fyrir Paranaense og varð í mars yngsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu. Hann segir að vistaskiptin séu „draumur að rætast.“ Talað er um Roque sem efnilegasta brasilíska framherjann síðan Ronaldo Luís Nazário de Lima skaust upp á stjörnuhimininn með Cruzeiro árið 1993. From @TheAthleticFC: Barcelona has agreed to sign 18-year-old Vitor Roque for $66.9 million.It's an eye-watering fee but with him being dubbed Brazil's best striker since Ronaldo, the investment starts to make sense. https://t.co/mfqrPisowY pic.twitter.com/ICwEZFNR6z— The New York Times (@nytimes) July 12, 2023 Roque skrifaði undir sjö ára samning í Katalóníu og fetar þar með í fótspor Ronaldo sem lék með Börsungum tímabilið 1996-1997.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira